Skipulagsráð, fyrirspurn, bensínstöðvar
Verknúmer : SN110488
262. fundur 2012
Skipulagsráð, fyrirspurn, bensínstöðvar,
Á fundi skipulagsráðs 23. nóvember 2011 lögðu fulltrúar Sjálfstæðisflokksins fram fyrirspurn hvað liði tillögu þeirra frá 13. apríl 2011 varðandi hugsanlega endurskoðun á skipulagi og nýtingu lóða afgreiðslustöðva olíufélaganna. Einnig er lögð fram drög að greinargerð dags. í desember 2011.
Jórunn Frímannsdóttir vék af fundi kl. 11:30
Kynnt.
261. fundur 2012
Skipulagsráð, fyrirspurn, bensínstöðvar,
Á fundi skipulagsráðs 23. nóvember 2011 lögðu fulltrúar sjálfstæðisflokksins lögð fram fyrirspurn hvað liði tillögu þeirra frá 13. apríl 2011 varðandi hugsanlega endurskoðun á skipulagi og nýtingu lóða afgreiðslustöðva olíufélaganna. Einnig er lögð fram greinargerð dags. í desember 2011.
Frestað.
257. fundur 2011
Skipulagsráð, fyrirspurn, bensínstöðvar,
Fulltrúar sjálfstæðsiflokksins lögð fram eftirfarandi tillögu:
"Fulltrúar Sjálfstæðisflokks í skipulagsráði lögðu fram tillögu í ráðinu 13. apríl 2011 um að gerð yrði úttekt og hugsanlega endurskoðun á skipulagi og nýtingu lóða afgreiðslustöðva olíufélaganna. Spurt er: Hvað líður þeirri tillögu?"