Hólmsheiði, jarðvegsfylling

Verknúmer : SN110388

55. fundur 2014
Hólmsheiði, jarðvegsfylling, kæra 68/2011 vegna framkvæmdaleyfis, umsögn, úrskurður
Lögð fram kæra til úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála dags. 18. september 2011 þar sem kærð er ákvörðun skipulagsráðs frá 17. ágúst 2011 vegna framkvæmdaleyfis til jarðvegslosunar á Hólmsheiði. Einnig lögð fram umsögn skrifstofu sviðsstjóra dags. 11. júní 2013. Lagður fram úrskurður úrskurðarnefndar skipulags- og byggingamála frá 14. febrúar 2014. Úrskurðarorð: Felld er úr gildi ákvörðun skipulagsráðs Reykjavíkur frá 17. ágúst 2011 um að veita framkvæmdaleyfi til jarðvegslosunar á Hólmsheiði í Reykjavík.



23. fundur 2013
Hólmsheiði, jarðvegsfylling, kæra 68/2011 vegna framkvæmdaleyfis, umsögn, úrskurður
Lögð fram kæra til úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála dags. 18. september 2011 þar sem kærð er ákvörðun skipulagsráðs frá 17. ágúst 2011 vegna framkvæmdaleyfis til jarðvegslosunar á Hólmsheiði. Einnig lögð fram umsögn skrifstofu sviðsstjóra dags. 11. júní 2013.

Umsögn skrifstofu sviðsstjóra dags. 11. júní 2013 samþykkt.

253. fundur 2011
Hólmsheiði, jarðvegsfylling, kæra 68/2011 vegna framkvæmdaleyfis, umsögn, úrskurður
Lögð fram kæra til úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála, dags. 18. sept. 2011, þar sem kærð er ákvörðun skipulagsráðs frá 17. ágúst 2011 vegna framkvæmdaleyfis til jarðvegslosunar á Hólmsheiði.

Vísað til umsagnar lögfræði og stjórnsýslu