Húsnæðismál stúdenta

Verknúmer : SN110373

251. fundur 2011
Húsnæðismál stúdenta, yfirlýsing stúdentaráðs Háskóla Íslands
Lögð fram orðsending R11090030 frá skrifstofu borgarstjóra, dags. 9. september 2011 ásamt yfirlýsingu Stúdentaráðs Háskóla Íslands frá 8. s.m. varðandi húsnæðisvanda stúdenta.
Lagt er til að skipulagsstjóra verði falið að ræða við formann félagsstofnunnar stúdenta og formann stúdentaráðs um þarfir félagsins til uppbyggingar á næstu árum og að skipulagsstjóri upplýsi ráðið í kjölfarið um möguleg úrræði í húsnæðismálum stúdenta.