Hólmsheiði, jarðvegsfylling
Verknúmer : SN110316
249. fundur 2011
Hólmsheiði, jarðvegsfylling, framkvæmdaleyfi
Lagt fram bréf Framkvæmda- og eignasviðs dags. 28. júlí 2011 þar sem óskað er eftir endurnýjun á framkvæmdaleyfi til jarðvegslosunar á Hólmsheiði. Nýtt framkvæmdaleyfi verði byggt á grundvelli deiliskipulags sem samþykkt var í skipulagsráði 13. október 2010. Einnig er lögð fram umsögn lögfræði og stjórnsýslu dags. 8. ágúst 2011.
Samþykkt með vísan til c-liðar 12. gr. samþykktar um skipulagsráð.