Reglugerð um landsskipulagsstefnu

Verknúmer : SN110306

248. fundur 2011
Reglugerð um landsskipulagsstefnu, reglugerð
Á fundi skipulagsstjóra 22. júli 2011 var lögð fram orðsending skrifstofu borgarstjórnar R11070023, dags. 18. júlí 2011, ásamt bréfi umhverfisráðuneytisins frá 4. s.m. þar sem óskað er eftir umsögn um drög að reglugerð um landsskipulagsstefnu. Erindið er sent skipulags- og byggingarsviði til umsagnar. Erindinu var vísað til umsagnar hjá verkefnastjóra Aðalskipulags og er nú lagt fram að nýju ásamt umsögn skipulagsstjóra dags. 5. ágúst 2011.

Umsögn skipulags- og byggingarsviðs samþykkt.


358. fundur 2011
Reglugerð um landsskipulagsstefnu, reglugerð
Á fundi skipulagsstjóra 22. júli 2011 var lögð fram orðsending skrifstofu borgarstjórnar R11070023, dags. 18. júlí 2011, ásamt bréfi umhverfisráðuneytisins frá 4. s.m. þar sem óskað er eftir umsögn um drög að reglugerð um landsskipulagsstefnu. Erindið er sent skipulags- og byggingarsviði til umsagnar. Erindinu var vísað til umsagnar hjá verkefnastjóra Aðalskipulags og er nú lagt fram að nýju ásamt umsögn skipulagsstjóra dags. 5. ágúst 2011.

Vísað til skipulagsráðs.

357. fundur 2011
Reglugerð um landsskipulagsstefnu, reglugerð
Lögð fram orðsending skrifstofu borgarstjórnar R11070023, dags. 18. júlí 2011, ásamt bréfi umhverfisráðuneytisins frá 4. s.m. þar sem óskað er eftir umsögn um drög að reglugerð um landsskipulagsstefnu. Erindið er sent skipulags- og byggingarsviði til umsagnar.

Vísað til umsagnar hjá verkefnisstjóra aðalskipulags.