Haukdælabraut 98

Verknúmer : SN110262

248. fundur 2011
Haukdælabraut 98, breyting á deiliskipulagi
Lagt fram bréf borgarstjóra dags. 30. júní 2011 vegna samþykkt borgarráðs s.d. um auglýsingu á tillögu að breyttu deiliskipulagi vegna lóðar nr. 98 við Haukdælabraut.



352. fundur 2011
Haukdælabraut 98, breyting á deiliskipulagi
Lögð fram tillaga skipulags- og byggingarsviðs dags. 10. júní 2011 varðandi breytingu á skilmálum Reynisvatnsás vegna lóðarinnar nr. 98 við Haukdælabraut. Í breytingunni felst að húsagerð á lóðinni nr. 98 við Haukdælabraut er breytt úr E-2A í(tveggja hæða hús) í Ep-Ia (pallað hús) Við breytinguna verða öll hús við götuna (botlangan) einnar hæðar að götu .

Vísað til skipulagsráðs

245. fundur 2011
Haukdælabraut 98, breyting á deiliskipulagi
Lögð fram tillaga skipulags- og byggingarsviðs dags. 10. júní 2011 varðandi breytingu á skilmálum Reynisvatnsás vegna lóðarinnar nr. 98 við Haukdælabraut. Í breytingunni felst að húsagerð á lóðinni nr. 98 við Haukdælabraut er breytt úr E-2A í(tveggja hæða hús) í Ep-Ia (pallað hús) Við breytinguna verða öll hús við götuna (botlangan) einnar hæðar að götu.

Samþykkt að auglýsa framlagða tillögu.
Vísað til borgarráðs.

Hjálmar Sveinsson vék af fundi kl. 11:30 og tók Sverrir Bollasons sæti hans á fundinum, þá var einnig búið að fjalla um liði 10, 11, 12, 13 og 14 í fundargerðinni.