Dofraborgir 15

Verknúmer : SN110111

241. fundur 2011
Dofraborgir 15, málskot
Lagt fram málskot Joseph Lemacks eiganda Dofraborga 15 dags. 8. mars 2011 vegna neikvæðrar afgreiðslu skipulagsstjóra frá 11. febrúar 2011 varðandi breytingu á deiliskipulagi reits 2.344.4 vegna lóðarinnar nr. 15 við Dofraborgir á þann hátt að stækkun á kjallara sem byggður var út fyrir byggingarreit í óleyfi fáist samþykkt ásamt því að leggja niður bílageymslu og færa sorptunnur. Einnig er lögð fram umsögn skipulagsstjóra dags. 28. mrs 2011.
Fyrri afgreiðsla skipulagstjóra frá 11. febrúar 2011 staðfest
Skipulagsráð felur byggingarfulltrúa að leita samstarfs við lóðarhafa varðandi framhald málsins. Jafnframt er óskað eftir því að byggingarfullrúi upplýsi skipulagsráð sérstaklega um framhaldið og tímasetningar úrbóta áður en gripið verður til þvingunarúrræða.


Fulltrúi Sjálfstæðisflokksins, Gísli Marteinn Baldursson sat hjá við afgreiðslu málsins


239. fundur 2011
Dofraborgir 15, málskot
Lagt fram málskot Joseph Lemacks eiganda Dofraborga 15 dags. 8. mars 2011 vegna neikvæðrar afgreiðslu skipulagsstjóra frá 11. febrúar 2011 varðandi breytingu á deiliskipulagi reits 2.344.4 vegna lóðarinnar nr. 15 við Dofraborgir á þann hátt að stækkun á kjallara sem byggður var út fyrir byggingarreit í óleyfi fáist samþykkt ásamt því að leggja niður bílageymslu og færa sorptunnur.

Frestað.

237. fundur 2011
Dofraborgir 15, málskot
Lagt fram málskot Joseph Lemacks eiganda Dofraborga 15 dags. 8. mars 2011 vegna neikvæðrar afgreiðslu skipulagsstjóra frá 11. febrúar 2011 varðandi breytingu á deiliskipulagi reits 2.344.4 vegna lóðarinnar nr. 15 við Dofraborgir á þann hátt að stækkun á kjallara sem byggður var út fyrir byggingarreit í óleyfi fáist samþykkt ásamt því að leggja niður bílageymslu og færa sorptunnur.

Frestað.

341. fundur 2011
Dofraborgir 15, málskot
Lagt fram málskot Joseph Lemacks eiganda Dofraborga 15 dags. 8. mars 2011 vegna neikvæðrar afgreiðslu skipulagsstjóra frá 11. febrúar 2011 varðandi breytingu á deiliskipulagi reits 2.344.4 vegna lóðarinnar nr. 15 við Dofraborgir á þann hátt að stækkun á kjallara sem byggður var út fyrir byggingarreit í óleyfi fáist samþykkt ásamt því að leggja niður bílageymslu og færa sorptunnur.
Vísað til skipulagsráðs.