Miðborgin

Verknúmer : SN110056

232. fundur 2011
Miðborgin, ályktun hverfisráðs varðandi íbúðahótel/hótelíbúðir
Lagt fram bréf Þjónustumiðstöðvar Miðborgar og Hlíða dags. 31. janúar 2011 vegna bókunar hverfisráðs Miðborgar frá 27. janúar 2011 um að nauðsynlegt sé að skýra betur skilmála og skilyrði fyrir byggingu íbúðahótela/hótelíbúða. Hverfisráð hvetur jafnframt til þess að stofnaður verði stýrihópur um reglur fyrir hótel og gistirými í Reykjavík sem undirhópur undir aðalskipulagshóp.

Vísað til meðferðar hjá stýrihópi um endurskoðun Aðalskipulags Reykjavíkur.

336. fundur 2011
Miðborgin, ályktun hverfisráðs varðandi íbúðahótel/hótelíbúðir
Lagt fram bréf Þjónustumiðstöðvar Miðborgar og Hlíða dags. 31. janúar 2011 vegna bókunar hverfisráðs Miðborgar frá 27. janúar 2011 um að nauðsynlegt sé að skýra betur skilmála og skilyrði fyrir byggingu íbúðahótela/hótelíbúða. Hverfisráð hvetur jafnframt til þess að stofnaður verði stýrihópur um reglur fyrir hótel og gistirými í Reykjavík sem undirhópur undir aðalskipulagshóp.
Vísað til skipulagsráðs.