Vatnsmýrin
Verknúmer : SN110047
233. fundur 2011
Vatnsmýrin, friðland
Lagt fram bréf borgarstjóra dags. 28. janúar 2011 ásamt bréfi rekstors Háskóla Íslands og forstöðumanns Norræna Hússins dags. 29. nóvember 2010 varðandi friðlandið í Vatnsmýri.
Borgarráð samþykkti svohljóðandi tillögu:
"Lagt er til að sviðsstýru Umhverfis- og samgöngusviðs og skipulagsstjóra verði falið að hefja viðræður við rektor Háskóla Íslands og forstöðumann Norræna Hússins um málið. Jafnframt verði erindinu vísað til stýrihóps um heildarskipulag Vatnsmýrar."
336. fundur 2011
Vatnsmýrin, friðland
Lagt fram bréf borgarstjóra dags. 28. janúar 2011 ásamt bréfi rekstors Háskóla Íslands og forstöðumanns Norrana Hússins dags. 29. nóvember 2010 varðandi friðlandið í Vatnsmýri.
Borgarráð samþykkti svohljóðandi tillögu:
Lagt er til að sviðsstýru Umhverfis- og samgöngusviðs og skipulagsstjóra verði falið að hefja viðræður við rektor Háskóla Íslands og forstöðumann Norræna Hússins um málið. Jafnframt verði erindinu vísað til stýrihóps um heildarskipulag Vatnsmýrar.
Vísað til skipulagsráðs.