Menningarsetur Múslima á Íslandi
Verknúmer : SN100368
227. fundur 2010
Menningarsetur Múslima á Íslandi, (fsp) lóð fyrir Mosku
Lagt fram bréf Menningarseturs Múslima á Íslandi móttekið 8. október 2010 varðandi lóð fyrir Mosku í Reykjavík. Einnig er lögð fram orðsending frá skrifstofu borgarstjóra dags. 21. október 2010 (R08090128) ásamt bréfi varaformanns Menningaseturs Múslima á Íslandi.
226. fundur 2010
Menningarsetur Múslima á Íslandi, (fsp) lóð fyrir Mosku
Lagt fram bréf Menningarseturs Múslima á Íslandi móttekið 8. október 2010 varðandi lóð fyrir Mosku í Reykjavík. Einnig er lögð fram orðsending frá skrifstofu borgarstjóra dags. 21. október 2010 (R08090128) ásamt bréfi varaformanns Menningaseturs Múslima á Íslandi.
Frestað.