Sævarhöfði

Verknúmer : SN100330

218. fundur 2010
Sævarhöfði, breyting á deiliskipulagi
Lagt fram erindi Orkuveitu Reykjavíkur dags. 13. september 2010 varðandi breytingu á deiliskipulagi Elliðaárdals vegna afmörkunar lóðar fyrir dælustöð fráveitu norðan endurvinnslustöðvar Sorpu að Sævarhöfða 21, samkvæmt lagfærðum uppdrætti Orkuveitu Reykjavíkur dags. 10. september 2010.
Samþykkt með vísan til 12. gr. samþykktar um skipulagsráð. Samþykkt að falla frá grenndarkynningu þar sem breytingin varðar einungis hagsmuni lóðarhafa og Reykjavíkurborgar.

320. fundur 2010
Sævarhöfði, breyting á deiliskipulagi
Lagt fram erindi Orkuveitu Reykjavíkur dags. 13. september 2010 varðandi breytingu á deiliskipulagi Elliðaárdals vegna afmörkunar lóðar fyrir dælustöð fráveitu norðan endurvinnslustöðvar Sorpu að Sævarhöfða 21, samkvæmt lagfærðum uppdrætti Orkuveitu Reykjavíkur dags. 10. september 2010.
Vísað til skipulagsráðs.

318. fundur 2010
Sævarhöfði, breyting á deiliskipulagi
Lagt fram erindi Orkuveitu Reykjavíkur dags. 13. september 2010 varðandi breytingu á deiliskipulagi Elliðaárdals vegna afmörkunar lóðar fyrir dælustöð fráveitu norðan endurvinnslustöðvar Sorpu að Sævarhöfða 21, samkvæmt uppdrætti Orkuveitu Reykjavíkur dags. 10. september 2010.
Frestað.
Lagfæra þarf uppdrætti.