Mosfellsbær, breyting á svæðisskipulagi

Verknúmer : SN100290

212. fundur 2010
Mosfellsbær, breyting á svæðisskipulagi, sjúkrahús í Sólvallalandi
Lagt fram bréf bæjarstjóra Mosfellsbæjar, dags. 1. júlí 2010, varðandi óverulega breytingu á svæðisskipulagi höfuðborgarsvæðisins vegna áforma um að reisa sérhæfða heilbrigðisstofnun og hótel í tengslum við hana í landi Sólvalla vestan Akra samkvæmt uppdrætti dags. 24. júní 2010. Einnig lögð fram umsögn skipulagsstjóra dags. 13. ágúst 2010
Umsögn skipulagsstjóra samþykkt með þeim fyrirvara að breytingatillagan verði kynnt í Samvinnunefnd um svæðisskipulag.

313. fundur 2010
Mosfellsbær, breyting á svæðisskipulagi, sjúkrahús í Sólvallalandi
Lagt fram bréf bæjarstjóra Mosfellsbæjar, dags. 1. júlí 2010, varðandi óverulega breytingu á svæðisskipulagi höfuðborgarsvæðisins vegna áforma um að reisa sérhæfða heilbrigðisstofnun og hótel í tengslum við hana í landi Sólvalla vestan Akra samkvæmt uppdrætti dags. 24. júní 2010. Einnig lögð fram umsögn skipulagsstjóra dags. 13. ágúst 2010
Vísað til skipulagsráðs.