Melgerði 1

Verknúmer : SN100270

228. fundur 2010
Melgerði 1, lóðarstækkun
Á afgreiðslufundi skipulagsstjóra 12. nóvember 2010 var lögð fram umsókn Magnúsar Jenssonar dags. 16. júlí 2010 um stækkun lóðar nr. 1 við Melgerði samkvæmt uppdrætti dags. 27. september 2010. Kynning stóð yfir frá 27. október 2010 til og með 10. nóvember 2010. Eftirtaldir aðilar sendu inn athugasemdir: Guðríður Þorvaldsdóttir dags. 2. nóvember, undirskriftalisti 11 íbúa að Búðagerði 4, 8 og 10 ásamt Byggðarenda 15 og Jón Þorsteinsson dags. 8. nóvember 2010. Einnig lögð fram umsögn skipulagsstjóra dags. 25. nóvember 2010.
Synjað með vísan til umsagnar skipulagsstjóra.

227. fundur 2010
Melgerði 1, lóðarstækkun
Á afgreiðslufundi skipulagsstjóra 12. nóvember 2010 var lögð fram umsókn Magnúsar Jenssonar dags. 16. júlí 2010 um stækkun lóðar nr. 1 við Melgerði samkvæmt uppdrætti dags. 27. september 2010. Kynning stóð yfir frá 27. október 2010 til og með 10. nóvember 2010. Eftirtaldir aðilar sendu inn athugasemdir: Guðríður Þorvaldsdóttir dags. 2. nóvember, undirskriftalisti 11 íbúa að Búðagerði 4, 8 og 10 ásamt Byggðarenda 15 og Jón Þorsteinsson dags. 8. nóvember 2010.
Frestað.

226. fundur 2010
Melgerði 1, lóðarstækkun
Á afgreiðslufundi skipulagsstjóra 12. nóvember 2010 var lögð fram umsókn Magnúsar Jenssonar dags. 16. júlí 2010 um stækkun lóðar nr. 1 við Melgerði samkvæmt uppdrætti dags. 27. september 2010. Kynning stóð yfir frá 27. október 2010 til og með 10. nóvember 2010. Eftirtaldir aðilar sendu inn athugasemdir: Guðríður Þorvaldsdóttir dags. 2. nóvember, undirskriftalisti 11 íbúa að Búðagerði 4, 8 og 10 ásamt Byggðarenda 15 og Jón Þorsteinsson dags. 8. nóvember 2010. Erindinu var vísað til umsagnar hjá verkefnisstjóra svæðisins.
Frestað.

328. fundur 2010
Melgerði 1, lóðarstækkun
Á afgreiðslufundi skipulagsstjóra 12. nóvember 2010 var lögð fram umsókn Magnúsar Jenssonar dags. 16. júlí 2010 um stækkun lóðar nr. 1 við Melgerði samkvæmt uppdrætti dags. 27. september 2010. Kynning stóð yfir frá 27. október 2010 til og með 10. nóvember 2010. Eftirtaldir aðilar sendu inn athugasemdir: Guðríður Þorvaldsdóttir dags. 2. nóvember, undirskriftalisti 11 íbúa að Búðagerði 4, 8 og 10 ásamt Byggðarenda 15 og Jón Þorsteinsson dags. 8. nóvember 2010. Erindinu var vísað til umsagnar hjá verkefnisstjóra svæðisins og er nú lagt fram að nýju ásamt umsögn skipulagsstjóra dags. 25. nóvember 2010.
Vísað til skipulagsráðs.

326. fundur 2010
Melgerði 1, lóðarstækkun
Að lokinni kynningu er lögð fram að nýju umsókn Magnúsar Jenssonar dags. 16. júlí 2010 um stækkun lóðar nr. 1 við Melgerði samkvæmt uppdrætti dags. 27. september 2010. Kynning stóð yfir frá 27. október 2010 til og með 10. nóvember 2010. Eftirtaldir aðilar sendu inn athugasemdir: Guðríður Þorvaldsdóttir dags. 2. nóvember, undirskriftalisti 11 íbúa að Búðagerði 4, 8 og 10 ásamt Byggðarenda 15 og Jón Þorsteinsson dags. 8. nóvember 2010.
Vísað til umsagnar hjá verkefnisstjóra svæðisins.

323. fundur 2010
Melgerði 1, lóðarstækkun
Lögð fram að nýju umsókn Magnúsar Jenssonar dags. 16. júlí 2010 um stækkun lóðar nr. 1 við Melgerði samkvæmt uppdrætti dags. 27. september 2010.
Samþykkt að kynna framlagða tillögu að lóðarstækkun fyrir lóðarhöfum að Búðargerði 2-10 (jöfn númer), Breiðagerði 37 ásamt Melgerði 3 og 5.

219. fundur 2010
Melgerði 1, lóðarstækkun
Lögð fram að nýju umsókn Magnúsar Jenssonar dags. 16. júlí 2010 um stækkun lóðar nr. 1 við Melgerði samkvæmt uppdrætti dags. 27. september 2010.
Frestað.

316. fundur 2010
Melgerði 1, lóðarstækkun
Lögð fram að nýju umsókn Magnúsar Jenssonar dags. 16. júlí 2010 um stækkun lóðar nr. 1 við Melgerði skv. uppdrætti dags. 15. júlí 2010. Einnig er lagður fram nýr uppdráttur sem sýnir lóðarstækkunina dags. 31. ágúst 2010.
Vísað til skipulagsráðs, þegar uppdrættir hafa verið lagfærðir.

310. fundur 2010
Melgerði 1, lóðarstækkun
Lögð fram umsókn Magnúsar Jenssonar, dags. 16. júlí 2010, um breytingu á deiliskipulagi Melgerði-Sogavegur vegna stækkunar lóðar nr. 1 við Melgerði skv. uppdrætti, dags. 15. júlí 2010.
Frestað.