Skipulagsráð
Verknúmer : SN090439
192. fundur 2009
Skipulagsráð, tillaga, verndun gróðurs, götutrjáa og götumynda
Lögð fram eftirfarandi tillaga;
"Skipulagsráð felur skipulags- og byggingarsviði að ljúka við gerð heildrænnar stefnu , í samstarfi við umhverfis- og samgöngusvið, um verndun gróðurs, götutrjáa og götumynda í borgarumhverfinu á grunni stefnu sem mótuð var í þessum málaflokki við gerð Þróunaráætlunar miðborgarinnar."
Samþykkt.