Borgartúnsreitur vestur

Verknúmer : SN090424

238. fundur 2011
Borgartúnsreitur vestur, deiliskipulag staðgreinireitur 1.216
Lagt fram bréf borgarstjóra dags. 7. apríl 2011 um samþykkt borgarráðs s.d. um deiliskipulag Borgartúnsreits vestur, reit 1.216.



236. fundur 2011
Borgartúnsreitur vestur, deiliskipulag staðgreinireitur 1.216
Að lokinni auglýsingu er lögð fram að nýju tillaga Vinnustofunnar Þverá að deiliskipulagi Borgartúnsreits vestur samkvæmt uppdrætti dags. 30. nóvember 2010 breytt 13. desember 2010. Í tillögunni felst að byggingarmagn er aukið á reitnum, einkum meðfram Guðrúnartúni/ Sætúni, þar sem gert verður ráð fyrir blandaðri byggð. Gert er ráð fyrir bílageymslum neðanjarðar og fækkun bílastæða ofanjarðar. Innan reitsins verður opinn garður. Tillagan var auglýst frá 29. desember 2010 til og með 9. febrúar 2011. Eftirtaldir aðilar sendu inn athugasemdir: Þórdís L. Guðmundsdóttir f.h. hverfisráðs Laugardals dags. 24. janúar 2011, Stólpar dags. 8. febrúar 2011, THG arkitektar f.h. Húsfélagsins Sætúni 1 dags. 8. febrúar 2011 og Vegagerðin dags. 25. febrúar 2011. Einnig er lögð fram umsögn skipulagsstjóra dags. 22. mars 2011.

Samþykkt með þeim breytingum sem fram koma í umsögn skipulagsstjóra.
Vísað til borgarráðs.


235. fundur 2011
Borgartúnsreitur vestur, deiliskipulag staðgreinireitur 1.216
Að lokinni auglýsingu er lögð fram að nýju tillaga Vinnustofunnar Þverá að deiliskipulagi Borgartúnsreits vestur samkvæmt uppdrætti dags. 30. nóvember 2010. Í tillögunni felst að byggingarmagn er aukið á reitnum, einkum meðfram Guðrúnartúni/ Sætúni, þar sem gert verður ráð fyrir blandaðri byggð. Gert er ráð fyrir bílageymslum neðanjarðar og fækkun bílastæða ofanjarðar. Innan reitsins verður opinn garður. Tillagan var auglýst frá 29. desember 2010 til og með 9. febrúar 2011. Eftirtaldir aðilar sendu inn athugasemdir: Þórdís L. Guðmundsdóttir f.h. hverfisráðs Laugardals dags. 24. janúar 2011, Stólpar dags. 8. febrúar 2011, THG arkitektar f.h. Húsfélagsins Sætúni 1 dags. 8. febrúar 2011 og Vegagerðin dags. 25. febrúar 2011.
Athugasemdir kynntar.
Vísað til umsagnar skipulagsstjóra.


339. fundur 2011
Borgartúnsreitur vestur, deiliskipulag staðgreinireitur 1.216
Að lokinni auglýsingu er lögð fram að nýju tillaga Vinnustofunnar Þverá að deiliskipulagi Borgartúnsreits vestur samkvæmt uppdrætti dags. 30. nóvember 2010. Í tillögunni felst að byggingarmagn er aukið á reitnum, einkum meðfram Guðrúnartúni/ Sætúni, þar sem gert verður ráð fyrir blandaðri byggð. Gert er ráð fyrir bílageymslum neðanjarðar og fækkun bílastæða ofanjarðar. Innan reitsins verður opinn garður. Tillagan var auglýst frá 29. desember 2010 til og með 9. febrúar 2011. Eftirtaldir aðilar sendu inn athugasemdir: Þórdís L. Guðmundsdóttir f.h. hverfisráðs Laugardals dags. 24. janúar 2011, Stólpar dags. 8. febrúar 2011, THG arkitektar f.h. Húsfélagsins Sætúni 1 dags. 8. febrúar 2011 og Vegagerðin dags. 25. febrúar 2011. Á fundi skipulagsstjóra 18. febrúar 2011 var erindinu frestað og er nú lagt fram að nýju.
Vísað til skipulagsráðs.

338. fundur 2011
Borgartúnsreitur vestur, deiliskipulag staðgreinireitur 1.216
Að lokinni auglýsingu er lögð fram að nýju tillaga Vinnustofunnar Þverá að deiliskipulagi Borgartúnsreits vestur samkvæmt uppdrætti dags. 30. nóvember 2010. Í tillögunni felst að byggingarmagn er aukið á reitnum, einkum meðfram Guðrúnartúni/ Sætúni, þar sem gert verður ráð fyrir blandaðri byggð. Gert er ráð fyrir bílageymslum neðanjarðar og fækkun bílastæða ofanjarðar. Innan reitsins verður opinn garður. Tillagan var auglýst frá 29. desember 2010 til og með 9. febrúar 2011. Eftirtaldir aðilar sendu inn athugasemdir: Þórdís L. Guðmundsdóttir f.h. hverfisráðs Laugardals dags. 24. janúar 2011, Stólpar dags. 8. febrúar 2011 og THG arkitektar f.h. Húsfélagsins Sætúni 1 dags. 8. febrúar 2011.
Athugasemdir kynntar.
Frestað.


337. fundur 2011
Borgartúnsreitur vestur, deiliskipulag staðgreinireitur 1.216
Að lokinni auglýsingu er lögð fram að nýju tilllaga Vinnustofunnar Þverá að deiliskipulagi Borgartúnsreits vestur samkvæmt uppdrætti dags. 30. nóvember 2010. Í tillögunni felst að byggingarmagn er aukið á reitnum, einkum meðfram Guðrúnartúni/ Sætúni, þar sem gert verður ráð fyrir blandaðri byggð. Gert er ráð fyrir bílageymslum neðanjarðar og fækkun bílastæða ofanjarðar. Innan reitsins verður opinn garður. Tillagan var auglýst frá 29. desember 2010 til og með 9. febrúar 2011. Eftirtaldir aðilar sendu inn athugasemdir: Þórdís L. Guðmundsdóttir f.h. hverfisráðs Laugardals dags. 24. janúar 2011, Stólpar dags. 8. febrúar 2011 og THG arkitektar f.h. Húsfélagsins Sætúni 1 dags. 8. febrúar 2011.
Athugasemdir kynntar.
Vísað til umsagnar hjá verkefnisstjóra svæðisins.


230. fundur 2011
Borgartúnsreitur vestur, deiliskipulag staðgreinireitur 1.216
Lagt fram bréf borgarstjóra dags. 16. desember 2010 um samþykkt borgarráðs s.d. um auglýsingu á deiliskipulagi fyrir Borgartúnsreit vestur, reit 1.216.


227. fundur 2010
Borgartúnsreitur vestur, deiliskipulag staðgreinireitur 1.216
Lögð fram tillaga Vinnustofunnar Þverá að deiliskipulagi Borgartúnsreits vestur samkvæmt uppdrætti dags. 30. nóvember 2010. Í tillögunni felst að byggingarmagn er aukið á reitnum, einkum meðfram Guðrúnartúni/Sætúni, þar sem gert verður ráð fyrir blandaðri byggð. Gert er ráð fyrir bílageymslum neðanjarðar og fækkun bílastæða ofanjarðar. Innan reitsins verður opinn garður.

Samþykkt að auglýsa framlagða tillögu þegar uppdrættir hafa verið lagfærðir.
Vísað til borgarráðs.


226. fundur 2010
Borgartúnsreitur vestur, deiliskipulag staðgreinireitur 1.216
Lögð fram tillaga Vinnustofunnar Þverá að deiliskipulagi Borgartúnsreits vestur samkvæmt uppdrætti dags. 21. apríl 2010.

Frestað.




328. fundur 2010
Borgartúnsreitur vestur, deiliskipulag staðgreinireitur 1.216
Lögð fram tillaga Vinnustofunnar Þverá að deiliskipulagi Borgartúnsreits vestur samkvæmt uppdrætti dags. 21. apríl 2010.
Vísað til skipulagsráðs.

212. fundur 2010
Borgartúnsreitur vestur, deiliskipulag staðgreinireitur 1.216
Lögð fram tillaga Vinnustofunnar Þverá að deiliskipulagi Borgartúnsreits vestur samkvæmt uppdrætti dags. 21. apríl 2010.
Orri Gunnarsson skipulagsfræðingur og Valdís Bjarnadóttir arkitekt kynntu.
Frestað.


300. fundur 2010
Borgartúnsreitur vestur, deiliskipulag staðgreinireitur 1.216
Lögð fram tillaga Vinnustofunnar Þverá að deiliskipulagi Borgartúnsreits vestur dags. mars 2010.
Kynna formanni skipulagsráðs.

207. fundur 2010
Borgartúnsreitur vestur, deiliskipulag staðgreinireitur 1.216
Lögð fram tillaga Vinnustofunnar Þverá að deiliskipulagi Borgartúnsreits vestur samkvæmt uppdrætti dags. 12. maí 2010.

Ásgeir Ásgeirsson vék af fundi við umfjöllun málsins
Valdís Bjarnadóttir arkitekt kynnti
Frestað.


295. fundur 2010
Borgartúnsreitur vestur, deiliskipulag staðgreinireitur 1.216
Lögð fram tillaga Vinnustofunnar Þverá að deiliskipulagi Borgartúnsreits vestur dags. mars 2010.
Kynnt.

282. fundur 2009
Borgartúnsreitur vestur, deiliskipulag staðgreinireitur 1.216
Lögð fram drög að tillögu Vinnustofunnar Þverá að deiliskipulagi fyrir Borgartúnsreit vestur staðgr. 1.216 dags. 23. nóvember 2009.
Kynnt.