Alþingisreitur fornleifarannsókn

Verknúmer : SN090328

193. fundur 2009
Alþingisreitur fornleifarannsókn, skipan í vinnuhóp ásamt skýrslu vinnuhópsins
Lögð fram skýrsla vinnuhóps Mennta- og Menningarmálaráðherra dags. 6. nóvember 2009 að stefnu um framhald rannsókna, varðveislu og sýningu á fornleifum á Alþingisreit og nágrenni.
Guðný Gerður Gunnarsdóttir borgarminjavörður kynnti.

Stefán Þór Björnsson vék af fundi kl. 11:40