Útilistaverk

Verknúmer : SN090270

182. fundur 2009
Útilistaverk, minnisvarði um stofnun Knattspyrnufélagsins Þróttar
Lagt fram bréf framkvæmdastjóra Þróttar, dags. 21. júlí 2009, með ósk um að reisa minnisvarða um stofnun Knattspyrnufélagsins Þróttar við Ægissíðu/Skerjafjörð. Um er að ræða þrjá sexhyrnda stuðlabergssteina, 30-40 cm. á breidd og 80-120 cm. á hæð. Einnig lögð fram umsögn borgarminjavarðar dags. 29. júlí 2009 og minnisblað dags. 31. ágúst 2009.


Samþykkt með þeim breytingum sem fram koma í minnisblaði umhverfisstjóra.

Fulltrúi Samfylkingarinnar Björk Vilhelmsdóttir vék af fundi við afgreiðslu málsins


264. fundur 2009
Útilistaverk, minnisvarði um stofnun Knattspyrnufélagsins Þróttar
Lagt fram bréf framkvæmdastjóra Þróttar, dags. 21. júlí 2009, með ósk um að reisa minnisvarða um stofnun knattspyrnufélagsins Þróttar við Ægissíðu/Skerjafjörð. Um er að ræða þrjá sexhyrnda stuðlabergssteina, 30-40 cm. á breidd og 80-120 cm. á hæð.
Vísað til garðyrkjustjóra umhverfis- og samgöngusviðs og borgarminjavarðar. Kynna formanni.