Skipulagsráð
Verknúmer : SN090185
174. fundur 2009
Skipulagsráð, sumarleyfi 2009
Lögð fram tillaga skipulags- og byggingarsviðs dags. 15. maí 2009 að fyrirkomulagi funda skipulagsráðs sumarið 2009.
Samþykkt að fella niður fundi skipulagsráðs 22, 29. júlí og 5. ágúst 2009 vegna sumarleyfa.