Aðalskipulag Reykjavíkur 2008-2032

Verknúmer : SN090118

188. fundur 2009
Aðalskipulag Reykjavíkur 2008-2032, stofnun vinnuhópa
Lögð fram tillaga Skipulags- og byggingasviðs Reykjavíkur dags. 22. október 2009 um stofnun vinnuhóps vegna endurskoðunar aðalskipulags Reykjavíkur : Vinnuhópur um heildarskipulag útivistarsvæða.
Samþykkt.

277. fundur 2009
Aðalskipulag Reykjavíkur 2008-2032, stofnun vinnuhópa
Lögð fram tillaga Skipulags- og byggingasviðs dags. 22. október 2009 um stofnun vinnuhópa vegna endurskoðunar aðalskipulagsins: Vinnuhópur um heildarskipulag útivistarsvæða.
Vísað til skipulagsráðs.

168. fundur 2009
Aðalskipulag Reykjavíkur 2008-2032, stofnun vinnuhópa
Lögð fram tillaga Skipulags- og byggingasviðs um stofnun vinnuhópa vegna endurskoðunar aðalskipulagsins: vinnuhópur um skólahverfið og vinnuhópur um vistvæn hverfi.
Samþykkt