Landspítali Háskólasjúkrahús

Verknúmer : SN090115

249. fundur 2009
Landspítali Háskólasjúkrahús, breytt deiliskipulag vegna viđbyggingar viđ Barnaspítala
Lögđ fram umsókn Teiknistofunnar Trađar f.h. Landspítala Íslands, dags. 19. mars 2009, um óverulega breytingu á deiliskipulagi Landspítalalóđar viđ Hringbraut skv. uppdrćtti, dags. 18. mars 2009. Sótt er um stćkkun á byggingarreit Barnaspítala Hringsins vegna viđbyggingar. Viđbyggingin snýr ađ inngarđi og hefur ţví ekki grenndaráhrif.
Vísađ til skipulagsráđs.

168. fundur 2009
Landspítali Háskólasjúkrahús, breytt deiliskipulag vegna viđbyggingar viđ Barnaspítala
Lögđ fram umsókn Teiknistofunnar Trađar f.h. Landspítala Íslands, dags. 19. mars 2009, um óverulega breytingu á deiliskipulagi Landspítalalóđar viđ Hringbraut skv. uppdrćtti, dags. 18. mars 2009. Sótt er um stćkkun á byggingarreit Barnaspítala Hringsins vegna viđbyggingar. Viđbyggingin snýr ađ inngarđi og hefur ţví ekki grenndaráhrif.
Samţykkt međ vísan til a-liđar 12. gr. samţykktar um skipulagsráđ. Samţykkt ađ fella niđur grenndarkynningu ţar sem breytingin hefur eingöngu áhrif á hagsmuni lóđarhafa.