Beykihlíð 6

Verknúmer : SN090113

169. fundur 2009
Beykihlíð 6, (fsp) breytt skráning
Á fundi skipulagsstjóra 20. mars 2009 var lögð fram fyrirspurn Arnars Arnarssonar, dags. 10. mars 2009, um leyfi til að skrá bakhús á lóð nr. 6 við Beykihlíð sem sjálfstæða eign.

Stefán Þór Björnsson vék af fundi kl. 11:40
Neikvætt. Ekki er fallist á að breyta gildandi deiliskipulagi í samræmi við fyrirspurn. Tillagan samræmist ekki heildarhugsun deiliskipulagsins og telst ekki vera gott fordæmi á svæðinu.

250. fundur 2009
Beykihlíð 6, (fsp) breytt skráning
Á fundi skipulagsstjóra 20. mars 2009 var lögð fram fyrirspurn Arnars Arnarssonar, dags. 10. mars 2009, um leyfi til að skrá bakhús á lóð nr. 6 við Beykihlíð sem sjálfstæða eign. Erindinu var vísað til meðferðar hjá verkefnisstjóra svæðisins og er nú lagt fram að nýju.
Vísað til skipulagsráðs.

249. fundur 2009
Beykihlíð 6, (fsp) breytt skráning
Lögð fram fyrirspurn Arnars Arnarssonar, dags. 10. mars 2009, um leyfi til að skrá bakhús á lóð nr. 6 við Beykihlíð sem sjálfstæða eign.
Vísað til meðferðar hjá verkefnisstjóra svæðisins.