Lokastígsreitir 2, 3 og 4

Verknúmer : SN080688

194. fundur 2009
Lokastígsreitir 2, 3 og 4, deiliskipulag
Lagt fram bréf borgarstjóra dags. 10. desember 2009 um samţykkt borgarráđs s.d. um breytt deiliskipulag Lokastígsreita 2, 3 og 4.


192. fundur 2009
Lokastígsreitir 2, 3 og 4, deiliskipulag
Ađ lokinni auglýsingu er lögđ fram ađ nýju tillaga Dennis og Hjördísar ehf. ađ deiliskipulagi Lokastígsreita dags. í maí 2009, ásamt greinargerđ og skilmálum dags. í september 2009. Tillagan var auglýst frá 7. september til og međ 19. október 2009. Eftirtaldir ađilar sendu inn athugasemdir: Sigurđur H. Ţorsteinsson dags. 16. október, íbúasamtök miđborgar dags. 16. október, Ásgeir Guđjónsson og Loftur Ásgeirsson, dags. 18. október, Lilja Gunnarsdóttir og Eyjólfur I. Ásgeirsson dags. 18. október, Friđţjófur Árnason og Líney Símonardóttir, dags. 18. október, Anna D. Steinţórsdóttir, dags. 18. október, Ţórólfur Antonsson, dags. 19. október, Dýrleif Bjarnadóttir, dags. 19. október, Bjarni R. Bjarnason, dags. 19. október, Jóhann Gunnar Jónsson dags. 19. október og Zeppelín arkitektar dags. 19. október 2009. Einnig lagt fram bréf Hverfisráđs miđborgar dags. 23. september 2009 og umsögn skipulagsstjóra dags. 23. nóvember 2009.

Björk Vilhelmsdóttir vék af fundi viđ afgreiđslu málsins

Júlíus Vífill Ingvarsson tók sćti á fundinum kl. 10:23
Samţykkt međ ţeim breytingum sem fram koma í umsögn skipulagsstjóra.
Vísađ til borgarráđs.

Fulltrúi Vinstri hreyfingarinnar grćns frambođs; Sóley Tómasdóttir sat hjá viđ afgreiđslu málsins og óskađi bókađ ásamt áheyrnarfulltrúa Frjálslyndra og óháđra Magnúsi Skúlasyni: "Nýtt deiliskipulag fyrir Lokastígsreiti er vandađ og vel unniđ og flestar ţćr breytingar sem ţar koma fram til bóta. Fulltrúar Vinstri grćnna og F-lista telja ţó fyrirhugađa uppbyggingu á efsta hluta Skólavörđustígs vera of mikla og telja ćskilegt ađ halda byggingum ţar áfram misháum. Jafnframt hefđu fulltrúarnir viljađ koma til móts viđ athugasemdir íbúa og hverfisráđs vegna íbúđarhótels viđ Baldursgötu."


280. fundur 2009
Lokastígsreitir 2, 3 og 4, deiliskipulag
Ađ lokinni auglýsingu er lögđ fram ađ nýju tillaga Dennis og Hjördísar ehf. ađ deiliskipulagi Lokastígsreita dags. í maí 2009. Tillagan var auglýst frá 7. september til og međ 19. október 2009. Eftirtaldir ađilar sendu inn athugasemdir: Sigurđur H. Ţorsteinsson dags. 16. október, íbúasamtök miđborgar dags. 16. október, Ásgeir Guđjónsson og Loftur Ásgeirsson, dags. 18. október, Lilja Gunnarsdóttir og Eyjólfur I. Ásgeirsson dags. 18. október, Friđţjófur Árnason og Líney Símonardóttir, dags. 18. október, Anna D. Steinţórsdóttir, dags. 18. október, Ţórólfur Antonsson, dags. 19. október, Dýrleif Bjarnadóttir, dags. 19. október, Bjarni R. Bjarnason, dags. 19. október, Jóhann Gunnar Jónsson dags. 19. október og Zeppelín arkitektar dags. 19. október 2009. Einnig lagt fram bréf Hverfisráđs miđborgar dags. 23. september 2009.
Vísađ til skipulagsráđs.

191. fundur 2009
Lokastígsreitir 2, 3 og 4, deiliskipulag
Ađ lokinni auglýsingu er lögđ fram ađ nýju tillaga Dennis og Hjördísar ehf. ađ deiliskipulagi Lokastígsreita dags. í maí 2009, ásamt greinargerđ og skilmálum dags. í september 2009. Tillagan var auglýst frá 7. september til og međ 19. október 2009. Eftirtaldir ađilar sendu inn athugasemdir: Sigurđur H. Ţorsteinsson dags. 16. október, íbúasamtök miđborgar dags. 16. október, Ásgeir Guđjónsson og Loftur Ásgeirsson, dags. 18. október, Lilja Gunnarsdóttir og Eyjólfur I. Ásgeirsson dags. 18. október, Friđţjófur Árnason og Líney Símonardóttir, dags. 18. október, Anna D. Steinţórsdóttir, dags. 18. október, Ţórólfur Antonsson, dags. 19. október, Dýrleif Bjarnadóttir, dags. 19. október, Bjarni R. Bjarnason, dags. 19. október, Jóhann Gunnar Jónsson dags. 19. október og Zeppelín arkitektar dags. 19. október 2009. Einnig lagt fram bréf Hverfisráđs miđborgar dags. 23. september 2009 og umsögn skipulagsstjóra dags. 23. nóvember 2009.

Sigmundur Davíđ Gunnlausson vék af fundi viđ umfjöllun málsins
Athugasemdir kynntar.
Frestađ.


279. fundur 2009
Lokastígsreitir 2, 3 og 4, deiliskipulag
Ađ lokinni auglýsingu er lögđ fram ađ nýju tillaga Dennis og Hjördísar ehf. ađ deiliskipulagi Lokastígsreita dags. í maí 2009. Tillagan var auglýst frá 7. september til og međ 19. október 2009. Eftirtaldir ađilar sendu inn athugasemdir: Sigurđur H. Ţorsteinsson dags. 16. október, íbúasamtök miđborgar dags. 16. október, Ásgeir Guđjónsson og Loftur Ásgeirsson, dags. 18. október, Lilja Gunnarsdóttir og Eyjólfur I. Ásgeirsson dags. 18. október, Friđţjófur Árnason og Líney Símonardóttir, dags. 18. október, Anna D. Steinţórsdóttir, dags. 18. október, Ţórólfur Antonsson, dags. 19. október, Dýrleif Bjarnadóttir, dags. 19. október, Bjarni R. Bjarnason, dags. 19. október, Jóhann Gunnar Jónsson dags. 19. október og Zeppelín arkitektar dags. 19. október 2009. Einng lagt fram bréf Hverfisráđs miđborgar dags. 23. september 2009.
Frestađ.

278. fundur 2009
Lokastígsreitir 2, 3 og 4, deiliskipulag
Ađ lokinni auglýsingu er lögđ fram ađ nýju tillaga Dennis og Hjördísar ehf. ađ deiliskipulagi Lokastígsreita dags. í maí 2009. Tillagan var auglýst frá 7. september til og međ 19. október 2009.
Eftirtaldir ađilar sendu inn athugasemdir: Sigurđur H. Ţorsteinsson dags. 16. október, íbúasamtök miđborgar dags. 16. október, Ásgeir Guđjónsson og Loftur Ásgeirsson, dags. 18. október, Lilja Gunnarsdóttir og Eyjólfur I. Ásgeirsson dags. 18. október, Friđţjófur Árnason og Líney Símonardóttir, dags. 18. október, Anna D. Steinţórsdóttir, dags. 18. október, Ţórólfur Antonsson, dags. 19. október, Dýrleif Bjarnadóttir, dags. 19. október, Bjarni R. Bjarnason, dags. 19. október, Jóhann Gunnar Jónsson dags. 19. október og Zeppelín arkitektar dags. 19. október 2009. Einng lagt fram bréf Hverfisráđs miđborgar dags. 23. september 2009.
Kynna formanni skipulagsráđs.

277. fundur 2009
Lokastígsreitir 2, 3 og 4, deiliskipulag
Ađ lokinni auglýsingu er lögđ fram ađ nýju tillaga Dennis og Hjördísar ehf. ađ deiliskipulagi Lokastígsreita dags. í maí 2009. Tillagan var auglýst frá 7. september til og međ 19. október 2009.
Eftirtaldir ađilar sendu inn athugasemdir: Sigurđur H. Ţorsteinsson dags. 16. október, íbúasamtök miđborgar dags. 16. október, Ásgeir Guđjónsson og Loftur Ásgeirsson, dags. 18. október, Lilja Gunnarsdóttir og Eyjólfur I. Ásgeirsson dags. 18. október, Friđţjófur Árnason og Líney Símonardóttir, dags. 18. október, Anna D. Steinţórsdóttir, dags. 18. október, Ţórólfur Antonsson, dags. 19. október, Dýrleif Bjarnadóttir, dags. 19. október, Bjarni R. Bjarnason, dags. 19. október, Jóhann Gunnar Jónsson dags. 19. október og Zeppelín arkitektar dags. 19. október 2009. Einng lagt fram bréf Hverfisráđs miđborgar dags. 23. september 2009.
Vísađ til umsagnar hjá verkefnisstjóra svćđisins.

274. fundur 2009
Lokastígsreitir 2, 3 og 4, deiliskipulag
Ađ lokinni hagsmunaađilakynningu er lögđ fram ađ nýju tillaga Dennis og Hjördísar ehf. ađ deiliskipulagi Lokastígsreita dags. í maí 2009. Tillagan var í hagsmunaađilakynningu frá 3. júní til og međ 18. júní 2009.
Eftirtaldir ađilar sendu inn athugasemdir: Árni Ţór Árnason dags 6. júní, Orri Árnason dags. 12. júní, Ţormóđur Sveinsson f. hönd eiganda Lokastíg 21 dags 15. júní, Hrönn Vilhelmsdóttir og Ţórólfur Antonsson dags. 14. júní, Dýrleif Bjarnadóttir dags. 17. júní, Lilja Gunnarsdóttir og Eyjólfur Ingi Ásgeirsson dags. 17. júní, Friđţjófur Árnason og Líney Símonardóttir dags. 17. júní, Bjarni Rúnar Bjarnason dags. 18. júní, Erna Sigurbaldursdóttir og Pétur Örn Sigurđsson dags 18. júní, Sigtryggur Magnússon og Bergljót Haraldsdóttir dags. 18. júní, Jóhann Gunnarsson, Ellert Finnbogason og Linda Jóhannsdóttir dags 18. júní og Loftur Ásgeirsson dags. 17. júní. Einnig er lögđ fram samantekt skipulagsstjóra dags. 10. júli 2009. Einng lagt fram bréf Hverfisráđs miđborgar dags. 23. september 2009.
Kynna formanni skipulagsráđs.

183. fundur 2009
Lokastígsreitir 2, 3 og 4, deiliskipulag
Lagt fram bréf borgarstjóra dags. 27. ágúst 2009 um samţykkt borgarráđs s.d. vegna auglýsingar á tillögu ađ deiliskipulagi fyrir Lokastígsreiti 2, 3 og 4.


181. fundur 2009
Lokastígsreitir 2, 3 og 4, deiliskipulag
Ađ lokinni hagsmunaađilakynningu er lögđ fram ađ nýju tillaga Dennis og Hjördísar ehf. ađ deiliskipulagi Lokastígsreita dags. í maí 2009. Tillagan var í hagsmunaađilakynningu frá 3. júní til og međ 18. júní 2009
Eftirtaldir ađilar sendu inn athugasemdir: Árni Ţór Árnason dags 6. júní, Orri Árnason dags. 12. júní, Ţormóđur Sveinsson f. hönd eiganda Lokastíg 21 dags 15. júní, Hrönn Vilhelmsdóttir og Ţórólfur Antonsson dags. 14. júní, Dýrleif Bjarnadóttir dags. 17. júní, Lilja Gunnarsdóttir og Eyjólfur Ingi Ásgeirsson dags. 17. júní, Friđţjófur Árnason og Líney Símonardóttir dags. 17. júní, Bjarni Rúnar Bjarnason dags. 18. júní, Erna Sigurbaldursdóttir og Pétur Örn Sigurđsson dags 18. júní, Sigtryggur Magnússon og Bergljót Haraldsdóttir dags. 18. júní, Jóhann Gunnarsson, Ellert Finnbogason og Linda Jóhannsdóttir dags 18. júní og Loftur Ásgeirsson dags. 17. júní. Einnig er lögđ fram samantekt skipulagsstjóra dags. 10. júli 2009.
Samţykkt ađ auglýsa framlagđa tillögu međ ţeim breytingum sem fram koma í samantekt skipulagsstjóra.
Vísađ til borgarráđs.

Fulltrúi Vinstri hreyfingarinnar grćns frambođs, Sóley Tómasdóttir óskađi bókađ:
Ekki eru gerđar athugasemdir viđ auglýsingu tillögunnar á ţessu stigi međ hefđbundnum fyrirvörum um endanlega afstöđu ađ auglýsingu lokinni


267. fundur 2009
Lokastígsreitir 2, 3 og 4, deiliskipulag
Ađ lokinni hagsmunaađilakynningu er lögđ fram ađ nýju tillaga Dennis og Hjördísar ehf. ađ deiliskipulagi Lokastígsreita dags. í maí 2009. Tillagan var í hagsmunaađilakynningu frá 3. júní til og međ 18. júní 2009
Eftirtaldir ađilar sendu inn athugasemdir: Árni Ţór Árnason dags 6. júní, Orri Árnason dags. 12. júní, Ţormóđur Sveinsson f. hönd eiganda Lokastíg 21 dags 15. júní, Hrönn Vilhelmsdóttir og Ţórólfur Antonsson dags. 14. júní, Dýrleif Bjarnadóttir dags. 17. júní, Lilja Gunnarsdóttir og Eyjólfur Ingi Ásgeirsson dags. 17. júní, Friđţjófur Árnason og Líney Símonardóttir dags. 17. júní, Bjarni Rúnar Bjarnason dags. 18. júní, Erna Sigurbaldursdóttir og Pétur Örn Sigurđsson dags 18. júní, Sigtryggur Magnússon og Bergljót Haraldsdóttir dags. 18. júní, Jóhann Gunnarsson, Ellert Finnbogason og Linda Jóhannsdóttir dags 18. júní og Loftur Ásgeirsson dags. 17. júní. Einnig lögđ fram samantekt skipulagsstjóra dags. 10. júli 2009.
Athugasemdir kynntar. Vísađ til skipulagsráđs

179. fundur 2009
Lokastígsreitir 2, 3 og 4, deiliskipulag
Ađ lokinni hagsmunaađilakynningu er lögđ fram ađ nýju tillaga Dennis og Hjördísar ehf. ađ deiliskipulagi Lokastígsreita dags. í maí 2009. Tillagan var í hagsmunaađilakynningu frá 3. júní til og međ 18. júní 2009
Eftirtaldir ađilar sendu inn athugasemdir: Árni Ţór Árnason dags 6. júní, Orri Árnason dags. 12. júní, Ţormóđur Sveinsson f. hönd eiganda Lokastíg 21 dags 15. júní, Hrönn Vilhelmsdóttir og Ţórólfur Antonsson dags. 14. júní, Dýrleif Bjarnadóttir dags. 17. júní, Lilja Gunnarsdóttir og Eyjólfur Ingi Ásgeirsson dags. 17. júní, Friđţjófur Árnason og Líney Símonardóttir dags. 17. júní, Bjarni Rúnar Bjarnason dags. 18. júní, Erna Sigurbaldursdóttir og Pétur Örn Sigurđsson dags 18. júní, Sigtryggur Magnússon og Bergljót Haraldsdóttir dags. 18. júní, Jóhann Gunnarsson, Ellert Finnbogason og Linda Jóhannsdóttir dags 18. júní og Loftur Ásgeirsson dags. 17. júní. Einnig lögđ fram samantekt skipulagsstjóra dags. 10. júli 2009.

Fulltrúi Framsóknarflokksins Sigmundur Davíđ Gunnlaugsson og fulltrúi Samfylkingarinnar Björk Vilhelmsdóttir véku af fundi viđ umfjöllun málsins
Athugasemdir kynntar
Frestađ.


261. fundur 2009
Lokastígsreitir 2, 3 og 4, deiliskipulag
Ađ lokinni hagsmunaađilakynningu er lögđ fram ađ nýju tillaga Dennis og Hjördísar ehf. ađ deiliskipulagi Lokastígsreita dags. í maí 2009. Tillagan var í hagsmunaađilakynningu frá 3. júní til og međ 18. júní 2009
Eftirtaldir ađilar sendu inn athugasemdir: Árni Ţór Árnason dags 6. júní, Orri Árnason dags. 12. júní, Ţormóđur Sveinsson f. hönd eiganda Lokast 21 dags 15. júní, Hrönn Vilhelmsdóttir og Ţórólfur Antonsson dags. 14. júní, Dýrleif Bjarnadóttir dags. 17. júní, Lilja Gunnarsdóttir og Eyjólfur Ingi Ásgeirsson dags. 17. júní, Friđţjófur Árnason og Líney Símonardóttir dags. 17. júní, Bjarni Rúnar Bjarnason dags. 18. júní, Erna Sigurbaldursdóttir og Pétur Örn Sigurđsson dags 18. júní, Sigtryggur Magnússon og Bergljót Haraldsdóttir dags. 18. júní, Jóhann Gunnarsson, Ellert Finnbogason og Linda Jóhannsdóttir dags 18. júní og Loftur Ásgeirsson dags. 17. júní.
Vísađ til skipulagsráđs.

260. fundur 2009
Lokastígsreitir 2, 3 og 4, deiliskipulag
Ađ lokinni hagsmunaađilakynningu er lögđ fram ađ nýju tillaga Dennis og Hjördísar ehf. ađ deiliskipulagi Lokastígsreita dags. í maí 2009. Tillagan var í hagsmunaađilakynningu frá 3. júní til og međ 18. júní 2009
Eftirtaldir ađilar sendu inn athugasemdir: Árni Ţór Árnason dags 6. júní, Orri Árnason dags. 12. júní, Ţormóđur Sveinsson f. hönd eiganda Lokast 21 dags 15. júní, Hrönn Vilhelmsdóttir og Ţórólfur Antonsson dags. 14. júní, Dýrleif Bjarnadóttir dags. 17. júní, Lilja Gunnarsdóttir og Eyjólfur Ingi Ásgeirsson dags. 17. júní, Friđţjófur Árnason og Líney Símonardóttir dags. 17. júní, Bjarni Rúnar Bjarnason dags. 18. júní, Erna Sigurbaldursdóttir og Pétur Örn Sigurđsson dags 18. júní, Sigtryggur Magnússon og Bergljót Haraldsdóttir dags. 18. júní, Jóhann Gunnarsson, Ellert Finnbogason og Linda Jóhannsdóttir dags 18. júní og Loftur Ásgeirsson dags. 17. júní.
Vísađ til međferđar verkefnisstjóra.

174. fundur 2009
Lokastígsreitir 2, 3 og 4, deiliskipulag
Ađ lokinni forkynningu er lögđ fram ađ nýju forsögn ađ deiliskipulagi Lokastígsreita 2, 3 og 4 dags. í nóvember 2008. Eftirtaldir ađilar sendu inn ábendingar: Ţórólfur Antonsson og Hrönn Vilhelmsdóttir dags. 3. desember 2008, íbúar viđ Lokastíg (engin nöfn á bréfi) dags. 15. desember 2008, Líney Símonardóttir, dags. 16. desember 2008, Bjarni Rúnar Bjarnason, dags. 16. desember 2008. Einnig er lögđ fram samantekt skipulagsstjóra dags. 18. desember 2008, húsakönnun Minjasafns Reykjavíkur móttekin 17. apríl 2009. Einnig er lögđ fram tillaga Dennis og Hjördísar ehf. ađ deiliskipulagi Lokastígsreita dags. í maí 2009.
Dennis Davíđ Jóhannesson og Hjördís Sigurgísladóttir, arkitektar kynntu.
Samţykkt ađ kynna tillöguna fyrir hagsmunaađilum á svćđinu.


254. fundur 2009
Lokastígsreitir 2, 3 og 4, deiliskipulag
Ađ lokinni hagsmunaađilakynningu er lögđ fram ađ nýju forsögn ađ deiliskipulagi Lokastígsreita 2, 3 og 4 dags. í nóvember 2008. Tillagan var í hagsmunaađilakynningu til 16. desember 2008. Eftirtaldir ađilar sendu inn ábendingar: Ţórólfur Antonsson og Hrönn Vilhelmsdóttir dags. 3. desember 2008, íbúar viđ Lokastíg (engin nöfn á bréfi) dags. 15. desember 2008, Líney Símonardóttir, dags. 16. desember 2008, Bjarni Rúnar Bjarnason, dags. 16. desember 2008. Einnig er lögđ fram samantekt skipulagsstjóra dags. 18. desember 2008. Húsakönnun Minjasafns Reykjavíkur barst 17. apríl 2009.
Vísađ til skipulagsráđs.

253. fundur 2009
Lokastígsreitir 2, 3 og 4, deiliskipulag
Ađ lokinni hagsmunaađilakynningu er lögđ fram ađ nýju forsögn ađ deiliskipulagi Lokastígsreita 2, 3 og 4 dags. í nóvember 2008. Tillagan var í hagsmunaađilakynningu til 16. desember 2008. Eftirtaldir ađilar sendu inn ábendingar: Ţórólfur Antonsson og Hrönn Vilhelmsdóttir dags. 3. desember 2008, íbúar viđ Lokastíg (engin nöfn á bréfi) dags. 15. desember 2008, Líney Símonardóttir, dags. 16. desember 2008, Bjarni Rúnar Bjarnason, dags. 16. desember 2008. Einnig er lögđ fram samantekt skipulagsstjóra dags. 18. desember 2008. Húsakönnun Minjasafns Reykjavíkur barst 17. apríl 2009.
Kynnt. Frestađ.

239. fundur 2009
Lokastígsreitir 2, 3 og 4, deiliskipulag
Ađ lokinni hagsmunaađilakynningu er lögđ fram ađ nýju forsögn ađ deiliskipulagi Lokastígsreita 2, 3 og 4 dags. í nóvember 2008. Tillagan var í hagsmunaađilakynningu til 16. desember 2008. Eftirtaldir ađilar sendu inn ábendingar: Ţórólfur Antonsson og Hrönn Vilhelmsdóttir dags. 3. desember 2008, íbúar viđ Lokastíg (engin nöfn á bréfi) dags. 15. desember 2008, Líney Símonardóttir, dags. 16. desember 2008, Bjarni Rúnar Bjarnason, dags. 16. desember 2008. Einnig er lögđ fram samantekt skipulagsstjóra dags. 18. desember 2008.
Athugasemdir kynntar.

238. fundur 2008
Lokastígsreitir 2, 3 og 4, deiliskipulag
Ađ lokinni hagsmunaađilakynningu er lögđ fram ađ nýju forsögn ađ deiliskipulagi Lokastígsreita 2, 3 og 4 dags. í nóvember 2008. Tillagan var í hagsmunaađilakynningu til 16. desember 2008. Eftirtaldir ađilar sendu inn ábendingar: Ţórólfur Antonsson og Hrönn Vilhelmsdóttir dags. 3. desember 2008, íbúar viđ Lokastíg (engin nöfn á bréfi) dags. 15. desember 2008, Líney Símonardóttir, dags. 16. desember 2008, Bjarni Rúnar Bjarnason, dags. 16. desember 2008. Einnig er lögđ fram samantekt skipulagsstjóra dags. 18. desember 2008.
Kynnt.

155. fundur 2008
Lokastígsreitir 2, 3 og 4, deiliskipulag
Lögđ fram drög ađ forsögn ađ deiliskipulagi Lokastígsreita 2, 3 og 4 dags. í nóvember 2008
Tillaga skipulags- og byggingarsviđs ađ forsögn samţykkt.
Samţykkt ađ kynna framlagđa forsögn fyrir hagsmunaađilum á svćđinu.


233. fundur 2008
Lokastígsreitir 2, 3 og 4, deiliskipulag
Lögđ fram drög ađ forsögn ađ deiliskipulagi Lokastígsreita 2, 3 og 4 dags. í nóvember 2008
Vísađ til skipulagsráđs.