Stjörnugróf

Verknúmer : SN080598

158. fundur 2008
Stjörnugróf, breyting á deiliskipulagi vegna dreifistöðvar
Lagt fram bréf borgarstjóra dags. 11. desember 2008 um samþykki borgaráðs s.d. um breytingu á deiliskipulagi Blesugrófar vegna dreifistöðvar við Stjörnugróf.


156. fundur 2008
Stjörnugróf, breyting á deiliskipulagi vegna dreifistöðvar
Að lokinni grenndarkynningu er lögð fram að nýju tillaga Ferdinand Alfreðssonar dags. í júli 2008, br. 14. nóvember 2008 varðandi breytingu á deiliskipulagi við Stjörnugróf. Í breytingunni felst að afmörkuð er lóð fyrir nýja dreifistöð Orkuveitu Reykjavíkur samkv. meðfylgjandi uppdrætti dags. í júlí 2008. Tillagan var grenndarkynnt frá 7. október til og með 4. nóvember 2008. Athugasemdir bárust þann 3. nóvember frá 9 íbúum búsettum í Blesugróf 13-21. Einnig er lögð fram umsögn skipulagsstjóra dags. 14. nóvember 2008.
Samþykkt með þeim breytingum sem fram koma í umsögn skipulagsstjóra.
Vísað til borgarráðs


234. fundur 2008
Stjörnugróf, breyting á deiliskipulagi vegna dreifistöðvar
Að lokinni grenndarkynningu er lögð fram að nýju tillaga Ferdinand Alfreðssonar dags. í júli 2008, br. 14. nóvember 2008 varðandi breytingu á deiliskipulagi við Stjörnugróf. Í breytingunni felst að afmörkuð er lóð fyrir nýja dreifistöð Orkuveitu Reykjavíkur samkv. meðfylgjandi uppdrætti dags. í júlí 2008. Tillagan var grenndarkynnt frá 7. október til og með 4. nóvember 2008. Athugasemdir bárust þann 3. nóvember frá 9 íbúum búsettum í Blesugróf 13-21. Einnig er lögð fram umsögn skipulagsstjóra dags. 14. nóvember 2008.
Vísað til skipulagsráðs.

232. fundur 2008
Stjörnugróf, breyting á deiliskipulagi vegna dreifistöðvar
Að lokinni grenndarkynningu er lögð fram að nýju tillaga Ferdinand Alfreðssonar dags. í júli 2008 varðandi breytingu á deiliskipulagi við Stjörnugróf. Í breytingunni felst að afmörkuð er lóð fyrir nýja dreifistöð Orkuveitu Reykjavíkur samkv. meðfylgjandi uppdrætti dags. í júlí 2008. Tillagan var grenndarkynnt frá 7. október til og með 4. nóvember 2008. Athugasemdir bárust þann 3. nóvember frá 9 íbúum búsettum í Blesugróf 13-21.
Vísað til meðferðar hjá verkefnisstjóra Fossvogs.

225. fundur 2008
Stjörnugróf, breyting á deiliskipulagi vegna dreifistöðvar
Lögð fram tillaga Ferdinand Alfreðssonar dags. í júli 2008 varðandi breytingu á deiliskipulagi við Stjörnugróf. Í breytingunni felst að afmörkuð er lóð fyrir nýja dreifistöð Orkuveitu Reykjavíkur samkv. meðfylgjandi uppdrætti dags. í júlí 2008.
Samþykkt að grenndarkynna framlagða tillögu fyrir hagsmunaaðilum að Blesugróf 13, 15, 17 og 19 þegar uppdrættir hafa verið lagfærðir.