Þjóðhildarstígur

Verknúmer : SN080548

204. fundur 2010
Þjóðhildarstígur, (fsp) lóð fyrir sjálfsafgreiðslustöð Atlantsolíu
Á fundi skipulagsstjóra, dags. 22. ágúst 2008, var lögð fram fyrirspurn Atlantsolíu ehf, dags. 21. ágúst 2008, þar sem spurt er hvort leyft sé að koma fyrir lóð við Þjóðhildarstíg fyrir sjálfsafgreiðslustöð með tvær til þrjár dælur. Óskað er einnig eftir því að útbúin verði ný innkeyrsla frá Reynisvatnsvegi sem einnig getur nýst fyrir hverfisstöð og bílastæði sem gert er ráð fyrir að komið verði þar fyrir. Meðfylgjandi eru uppdrættir, dags.19. ágúst 2008. Erindinu var vísað til umsagnar hjá umhverfis- og samgöngusviði Reykjavíkur. Erindið nú lagt fram að nýju ásamt umsögn Umhverfis- og samgöngusviðs, dags. 13. október 2008, og umsögn skipulagsstjóra 26. mars 2010.
Neikvætt.
Ekki er fallist á að breyta gildandi deiliskipulagi í samræmi við fyrirspurn með vísan til niðurstöðu í umsögn skipulagsstjóra.


297. fundur 2010
Þjóðhildarstígur, (fsp) lóð fyrir sjálfsafgreiðslustöð Atlantsolíu
Á fundi skipulagsstjóra, dags. 22. ágúst 2008, var lögð fram fyrirspurn Atlantsolíu ehf, dags. 21. ágúst 2008, þar sem spurt er hvort leyft sé að koma fyrir lóð við Þjóðhildarstíg fyrir sjálfsafgreiðslustöð með tvær til þrjár dælur. Óskað er einnig eftir því að útbúin verði ný innkeyrsla frá Reynisvatnsvegi sem einnig getur nýst fyrir hverfisstöð og bílastæði sem gert er ráð fyrir að komið verði þar fyrir. Meðfylgjandi eru uppdrættir, dags.19. ágúst 2008. Erindinu var vísað til umsagnar hjá umhverfis- og samgöngusviði Reykjavíkur. Erindið nú lagt fram að nýju ásamt umsögn Umhverfis- og samgöngusviðs, dags. 13. október 2008, og umsögn skipulagsstjóra, dags. 26. mars 2010.
Vísað til skipulagsráðs.

202. fundur 2010
Þjóðhildarstígur, (fsp) lóð fyrir sjálfsafgreiðslustöð Atlantsolíu
Á fundi skipulagsstjóra, dags. 22. ágúst 2008, var lögð fram fyrirspurn Atlantsolíu ehf, dags. 21. ágúst 2008, þar sem spurt er hvort leyft sé að koma fyrir lóð við Þjóðhildarstíg fyrir sjálfsafgreiðslustöð með tvær til þrjár dælur. Óskað er einnig eftir því að útbúin verði ný innkeyrsla frá Reynisvatnsvegi sem einnig getur nýst fyrir hverfisstöð og bílastæði sem gert er ráð fyrir að komið verði þar fyrir. Meðfylgjandi eru uppdrættir, dags.19. ágúst 2008. Erindinu var vísað til umsagnar hjá umhverfis- og samgöngusviði Reykjavíkur. Erindið nú lagt fram að nýju ásamt umsögn Umhverfis- og samgöngusviðs, dags. 13. október 2008, og umsögn skipulagsstjóra ,dags. 20. október 2008.
Frestað.


200. fundur 2010
Þjóðhildarstígur, (fsp) lóð fyrir sjálfsafgreiðslustöð Atlantsolíu
Á fundi skipulagsstjóra, dags. 22. ágúst 2008, var lögð fram fyrirspurn Atlantsolíu ehf, dags. 21. ágúst 2008, þar sem spurt er hvort leyft sé að koma fyrir lóð við Þjóðhildarstíg fyrir sjálfsafgreiðslustöð með tvær til þrjár dælur. Óskað er einnig eftir því að útbúin verði ný innkeyrsla frá Reynisvatnsvegi sem einnig getur nýst fyrir hverfisstöð og bílastæði sem gert er ráð fyrir að komið verði þar fyrir. Meðfylgjandi eru uppdrættir, dags.19. ágúst 2008. Erindinu var vísað til umsagnar hjá umhverfis- og samgöngusviði Reykjavíkur. Erindið nú lagt fram að nýju ásamt umsögn Umhverfis- og samgöngusviðs, dags. 13. október 2008, og umsögn skipulagsstjóra ,dags. 20. október 2008.
Frestað.

199. fundur 2010
Þjóðhildarstígur, (fsp) lóð fyrir sjálfsafgreiðslustöð Atlantsolíu
Á fundi skipulagsstjóra dags. 22. ágúst 2008 var lögð fram fyrirspurn Atlantsolíu ehf dags. 21. ágúst 2008 þar sem spurt er hvort leyft sé að koma fyrir lóð við Þjóðhildarstíg fyrir sjálfsafgreiðslustöð með tvær til þrjár dælur. Óskað er einnig eftir því að útbúin verði ný innkeyrsla frá Reynisvatnsvegi sem einnig getur nýst fyrir hverfisstöð og bílastæði sem gert er ráð fyrir að komið verði þar fyrir. Meðfylgjandi eru uppdrættir dags.19. ágúst 2008. Erindinu var vísað til umsagnar hjá umhverfis- og samgöngusviði Reykjavíkur. Erindið nú lagt fram að nýju ásamt umsögn Umhverfis- og samgöngusviðs dags. 13. október 2008 og umsögn skipulagsstjóra dags. 20. október 2008.
Frestað.

194. fundur 2009
Þjóðhildarstígur, (fsp) lóð fyrir sjálfsafgreiðslustöð Atlantsolíu
Á fundi skipulagsstjóra dags. 22. ágúst 2008 var lögð fram fyrirspurn Atlantsolíu ehf dags. 21. ágúst 2008 þar sem spurt er hvort leyft sé að koma fyrir lóð við Þjóðhildarstíg fyrir sjálfsafgreiðslustöð með tvær til þrjár dælur. Óskað er einnig eftir því að útbúin verði ný innkeyrsla frá Reynisvatnsvegi sem einnig getur nýst fyrir hverfisstöð og bílastæði sem gert er ráð fyrir að komið verði þar fyrir. Meðfylgjandi eru uppdrættir dags.19. ágúst 2008. Erindinu var vísað til umsagnar hjá umhverfis- og samgöngusviði Reykjavíkur. Erindið nú lagt fram að nýju ásamt umsögn Umhverfis- og samgöngusviðs dags. 13. október 2008 og umsögn skipulagsstjóra dags. 20. október 2008.
Frestað.

152. fundur 2008
Þjóðhildarstígur, (fsp) lóð fyrir sjálfsafgreiðslustöð Atlantsolíu
Á fundi skipulagsstjóra dags. 22. ágúst 2008 var lögð fram fyrirspurn Atlantsolíu ehf dags. 21. ágúst 2008 þar sem spurt er hvort leyft sé að koma fyrir lóð við Þjóðhildarstíg fyrir sjálfsafgreiðslustöð með tvær til þrjár dælur. Óskað er einnig eftir því að útbúin verði ný innkeyrsla frá Reynisvatnsvegi sem einnig getur nýst fyrir hverfisstöð og bílastæði sem gert er ráð fyrir að komið verði þar fyrir. Meðfylgjandi eru uppdrættir dags.19. ágúst 2008. Erindinu var vísað til umsagnar hjá umhverfis- og samgöngusviði Reykjavíkur. Erindið nú lagt fram að nýju ásamt umsögn Umhverfis- og samgöngusviðs dags. 13. október 2008 og umsögn skipulagsstjóra dags. 20. október 2008.
Frestað.

229. fundur 2008
Þjóðhildarstígur, (fsp) lóð fyrir sjálfsafgreiðslustöð Atlantsolíu
Á fundi skipulagsstjóra dags. 22. ágúst 2008 var lögð fram fyrirspurn Atlantsolíu ehf dags. 21. ágúst 2008 þar sem spurt er hvort leyft sé að koma fyrir lóð við Þjóðhildarstíg fyrir sjálfsafgreiðslustöð með tvær til þrjár dælur. Óskað er einnig eftir því að útbúin verði ný innkeyrsla frá Reynisvatnsvegi sem einnig getur nýst fyrir hverfisstöð og bílastæði sem gert er ráð fyrir að komið verði þar fyrir. Meðfylgjandi eru uppdrættir dags.19. ágúst 2008. Erindinu var vísað til umsagnar hjá umhverfis- og samgöngusviði Reykjavíkur. Erindið nú lagt fram að nýju ásamt umsögn Umhverfis- og samgöngusviðs dags. 13. október 2008.
Kynna formanni skipulagsráðs.

224. fundur 2008
Þjóðhildarstígur, (fsp) lóð fyrir sjálfsafgreiðslustöð Atlantsolíu
Á fundi skipulagsstjóra dags. 22. ágúst 2008 var lögð fram fyrirspurn Atlantsolíu ehf dags. 21. ágúst 2008 þar sem spurt er hvort leyft sé að koma fyrir lóð við Þjóðhildarstíg fyrir sjálfsafgreiðslustöð með tvær til þrjár dælur. Óskað er einnig eftir því að útbúin verði ný innkeyrsla frá Reynisvatnsvegi sem einnig getur nýst fyrir hverfisstöð og bílastæði sem gert er ráð fyrir að komið verði þar fyrir. Meðfylgjandi eru uppdrættir dags.19. ágúst 2008. Erindinu var vísað til umfjöllunar í austurteymi og er nú lagt fram að nýju.
Vísað til umsagnar hjá umhverfis- og samgöngusviði Reykjavíkur.

222. fundur 2008
Þjóðhildarstígur, (fsp) lóð fyrir sjálfsafgreiðslustöð Atlantsolíu
Á fundi skipulagsstjóra dags. 22. ágúst 2008 var lögð fram fyrirspurn Atlantsolíu ehf dags. 21. ágúst 2008 þar sem spurt er hvort leyft sé að koma fyrir lóð við Þjóðhildarstíg fyrir sjálfsafgreiðslustöð með tvær til þrjár dælur. Óskað er einnig eftir því að útbúin verði ný innkeyrsla frá Reynisvatnsvegi sem einnig getur nýst fyrir hverfisstöð og bílastæði sem gert er ráð fyrir að komið verði þar fyrir. Meðfylgjandi eru uppdrættir dags.19. ágúst 2008. Erindinu var vísað til umfjöllunar í austurteymi.
Vísað til Umhverfis- og samgöngusviðs. Kynna formanni skipulagsráðs.

221. fundur 2008
Þjóðhildarstígur, (fsp) lóð fyrir sjálfsafgreiðslustöð Atlantsolíu
Lögð fram fyrirspurn Atlantsolíu ehf dags. 21. ágúst 2008 þar sem spurt er hvort leyft sé að koma fyrir lóð við Þjóðhildarstíg fyrir sjálfsafgreiðslustöð með tvær til þrjár dælur. Óskað er einnig eftir því að útbúin verði ný innkeyrsla frá Reynisvatnsvegi sem einnig getur nýst fyrir hverfisstöð og bílastæði sem gert er ráð fyrir að komið verði þar fyrir. Meðfylgjandi eru uppdrættir dags.19. ágúst 2008.
Vísað til umfjöllunar í austurteymi arkitekta hjá skipulagsstjóra.