Hólatorg 2

Verknúmer : SN080444

162. fundur 2009
Hólatorg 2, breyting á deiliskipulagi
Lögđ fram ađ nýju samţykkt tillaga ađ breytingu á deiliskipulagi Hólatorgsreits vegna lóđarinnar ađ Hólatorgi 2. Einnig er lagt fram bréf Sigrúnar Björnsdóttur dags. 6. nóvember 2008 f.h. 8 hagsmunaađila viđ Hólatorg ţar sem gerđar eru athugasemdir viđ afgreiđslu skipulagsráđs á erindi ásamt bréfi Skipulagsstofnunar dags. 23. október 2008 ţar sem gerđar eru athugasemdir viđ ađ erindi verđi auglýst í B-deild Stjórnartíđinda.
Kynnt.

231. fundur 2008
Hólatorg 2, breyting á deiliskipulagi
Lagt fram bréf Skipulagsstofnunar dags. 23. október 2008 ţar sem gerđar eru athugasemdir viđ ađ erindi verđi auglýst í B-deild Stjórnartíđinda
Vísađ til međferđar hjá verkefnisstjóra hjá embćtti skipulagsstjóra.

149. fundur 2008
Hólatorg 2, breyting á deiliskipulagi
Ađ lokinni grenndarkynningu er lögđ fram ađ nýju umsókn dags 27. júní 2008 um ađ hćkka ţak á stigahúsi á norđurhliđ og breyta ţví í mćnisţak, gera svalir á rishćđ á vesturhliđ stigahússins og endurgera svalir á 2. hćđ. Međfylgjandi eru uppdrćttir dags. 1. júlí 2008. Grenndarkynningin stóđ frá 11. júlí til og međ 26. ágúst 2008. Athugasemdir bárust frá eftirtöldum ađilum: Íbúum á Hávallagötu 1 dags. 24. ágúst 2007 mótt. 11. ágúst 2008, Garđari Lárussyni, Hávallagötu 3 dags. 11. ágúst; Nönnu Ţorláksdóttur og Hirti Torfasyni dags. 11. ágúst og 17. ágúst 2007, Áslaugu Guđjónsdóttur Garđastrćti 45 dags. 11. ágúst 2008, Sigrúnu Guđjónsdóttur Garđastrćti 45 dags. 25. ágúst 2008, Garđari Garđarssyni og Sigrúnu Björnsdóttur Hávallagötu 1 dags. 17. og 25. ágúst 2008, Svava Jónsdóttir Garđastrćti 45 dags. 24. ágúst 2008. Einnig er lögđ fram umsögn skipulagsstjóra dags. 17. september 2008.

Svndís Svavarsdóttir vék af fundi viđ afgreiđslu málsins
Kynnt tillaga samţykkt. međ vísan til a-liđar 12. gr. samţykktar um skipulagsráđ og umsagnar skipulagsstjóra.

225. fundur 2008
Hólatorg 2, breyting á deiliskipulagi
Ađ lokinni grenndarkynningu er lögđ fram ađ nýju umsókn dags 27. júní 2008 um ađ hćkka ţak á stigahúsi á norđurhliđ og breyta ţví í mćnisţak, gera svalir á rishćđ á vesturhliđ stigahússins og endurgera svalir á 2. hćđ. Međfylgjandi eru uppdrćttir dags. 1. júlí 2008. Grenndarkynningin stóđ frá 11. júlí til og međ 26. ágúst 2008. Athugasemdir bárust frá eftirtöldum ađilum: Íbúum á Hávallagötu 1 dags. 24. ágúst 2007 mótt. 11. ágúst 2008, Garđari Lárussyni, Hávallagötu 3 dags. 11. ágúst; Nönnu Ţorláksdóttur og Hirti Torfasyni dags. 11. ágúst og 17. ágúst 2007, Áslaugu Guđjónsdóttur Garđastrćti 45 dags. 11. ágúst 2008, Sigrúnu Guđjónsdóttur Garđastrćti 45 dags. 25. ágúst 2008, Garđari Garđarssyni og Sigrúnu Björnsdóttur Hávallagötu 1 dags. 17. og 25. ágúst 2008, Svava Jónsdóttir Garđastrćti 45 dags. 24. ágúst 2008. Einnig er lögđ fram umsögn skipulagsstjóra dags. 17. september 2008.
Vísađ til skipulagsráđs.

222. fundur 2008
Hólatorg 2, breyting á deiliskipulagi
Ađ lokinni grenndarkynningu er lögđ fram ađ nýju umsókn dags 27. júní 2008 um ađ hćkka ţak á stigahúsi á norđurhliđ og breyta ţví í mćnisţak, gera svalir á rishćđ á vesturhliđ stigahússins og endurgera svalir á 2. hćđ. Međfylgjandi eru uppdrćttir dags. 1. júlí 2008. Grenndarkynningin stóđ frá 11. júlí til og međ 26. ágúst 2008. Athugasemdir bárust frá eftirtöldum ađilum: Íbúum á Hávallagötu 1 dags. 24. ágúst 2008, Garđari Lárussyni, Hávallagötu 3 dags. 11. ágúst; Nönnu Ţorláksdóttur og Hirti Torfasyni dags. 11. ágúst og 17. ágúst 2007, Áslaugu Guđjónsdóttur Garđastrćti 45 dags. 11. ágúst 2008, Sigrúnu Guđjónsdóttur Garđastrćti 45 dags. 25. ágúst 2008, Garđari Garđarssyni og Sigrúnu Björnsdóttur Hávallagötu 1 dags. 17. og 25. ágúst 2008, Svava Jónsdóttir Garđastrćti 45 dags. 24. ágúst 2008.
Vísađ til umsagnar í vesturteymi arkitekta hjá skipulagsstjóra.


218. fundur 2008
Hólatorg 2, breyting á deiliskipulagi
Lögđ fram beiđni um framlengdan frest til athugasemda dags. 29. júlí frá íbúum ađ Hávallagötu 1, Garđar Garđarsson og Sigrún Björnsdóttir.
Samţykkt ađ framlengja frest til ađ gera athugasemdir til 26. ágúst nk.

215. fundur 2008
Hólatorg 2, breyting á deiliskipulagi
Lögđ fram umsókn dags 27. júní 2008 um ađ hćkka ţak á stigahúsi á norđurhliđ og breyta ţví í mćnisţak, gera svalir á rishćđ á vesturhliđ stigahússins og endurgera svalir á 2. hćđ. Međfylgjandi eru uppdrćttir dags. 1. júlí 2008.
Samţykkt ađ kynna framlagđa tillögu fyrir hagsmunaađilum ađ Garđastrćti 43, 45 og 47, Hávallagötu 1 og 3 ásamt Hólatorgi 4