Kirkjuteigur 21

Verknúmer : SN080426

150. fundur 2008
Kirkjuteigur 21, breyting á deiliskipulagi
Að lokinni grenndarkynningu er lögð fram að nýju tillaga Ragnhildar Ingólfsdóttur ark. f.h. lóðarhafa Kirkjuteigs 21, um breytingu á deiliskipulagi Teigahverfis vegna lóðar nr. 21 við Kirkjuteig skv. uppdrætti, dags. 6. júní 2008. Tillagan var grenndarkynnt frá 26. júní til og með 24. júlí 2008. Athugasemdir bárust frá eftritöldum aðilum: Leó E. Löve hrl. fh. lóðarhafa Hraunteigs 16 dags. 16 og 18. júlí, 13 íbúar Kirkjuteigs 18, 19, 23 og Hraunteigs 16 og 18 dags. 21. júlí 2008. Einnig er lögð fram drög að umsögn skipulagsstjóra dags. 1. október 2008.

Sigmundur Davíð Gunnlaugsson tók sæti á fundinum kl. 9:35
Samþykkt með vísan til a-liðar 12. gr. samþykktar um skipulagsráð, með þeim breytingum sem fram koma í umsögn skipulagsstjóra.

227. fundur 2008
Kirkjuteigur 21, breyting á deiliskipulagi
Að lokinni grenndarkynningu er lögð fram að nýju tillaga Ragnhildar Ingólfsdóttur ark. f.h. lóðarhafa Kirkjuteigs 21, um breytingu á deiliskipulagi Teigahverfis vegna lóðar nr. 21 við Kirkjuteig skv. uppdrætti, dags. 6. júní 2008. Tillagan var grenndarkynnt frá 26. júní til og með 24. júlí 2008. Athugasemdir bárust frá eftritöldum aðilum: Leó E. Löve hrl. fh. lóðarhafa Hraunteigs 16 dags. 16 og 18. júlí, 13 íbúar Kirkjuteigs 18, 19, 23 og Hraunteigs 16 og 18 dags. 21. júlí 2008.
Vísað til skipulagsráðs.

226. fundur 2008
Kirkjuteigur 21, breyting á deiliskipulagi
Að lokinni grenndarkynningu er lögð fram að nýju tillaga Ragnhildar Ingólfsdóttur ark. f.h. lóðarhafa Kirkjuteigs 21, um breytingu á deiliskipulagi Teigahverfis vegna lóðar nr. 21 við Kirkjuteig skv. uppdrætti, dags. 6. júní 2008. Tillagan var grenndarkynnt frá 26. júní til og með 24. júlí 2008. Athugasemdir bárust frá eftritöldum aðilum: Leó E. Löve hrl. fh. lóðarhafa Hraunteigs 16 dags. 16 og 18. júlí, 13 íbúar Kirkjuteigs 18, 19, 23 og Hraunteigs 16 og 18 dags. 21. júlí 2008.
Frestað.

220. fundur 2008
Kirkjuteigur 21, breyting á deiliskipulagi
Að lokinni grenndarkynningu er lögð fram að nýju tillaga Ragnhildar Ingólfsdóttur ark. f.h. lóðarhafa Kirkjuteigs 21, um breytingu á deiliskipulagi Teigahverfis vegna lóðar nr. 21 við Kirkjuteig skv. uppdrætti, dags. 6. júní 2008. Tillagan var grenndarkynnt frá 26. júní til og með 24. júlí 2008. Athugasemdir bárust frá eftritöldum aðilum: Leó E. Löve hrl. fh. lóðarhafa Hraunteigs 16 dags. 16 og 18. júlí í, 13 íbúar Kirkjuteigs 18, 19, 23 og Hraunteigs 16 og 18 dags. 21. júlí 2008. Erindinu var vísað til umsagnar í austurteymi arkitekta hjá skipulagsstjóra og er nú lagt fram að nýju.
Óskað er eftir að umsækjandi leggi fram upplýsingar um breytingar á skuggavarpi. Athugasemdum er jafnframt vísað til umsagnar hjá skipulagshöfundi.

217. fundur 2008
Kirkjuteigur 21, breyting á deiliskipulagi
Að lokinni grenndarkynningu er lögð fram að nýju tillaga Ragnhildar Ingólfsdóttur ark. f.h. lóðarhafa Kirkjuteigs 21, um breytingu á deiliskipulagi Teigahverfis vegna lóðar nr. 21 við Kirkjuteig skv. uppdrætti, dags. 6. júní 2008. Tillagan var grenndarkynnt frá 26. júní til og með 24. júlí 2008. Athugasemdir bárust frá eftritöldum aðilum: Leó E. Löve hrl. fh. lóðarhafa Hraunteigs 16 dags. 16 og 18. júlí í, 13 íbúar Kirkjuteigs 18, 19, 23 og Hraunteigs 16 og 18 dags. 21. júlí,
Vísað til umsagnar í austurteymi arkitekta hjá skipulagsstjóra.

214. fundur 2008
Kirkjuteigur 21, breyting á deiliskipulagi
Lögð fram umsókn Ragnhildar Ingólfsdóttur ark. f.h. lóðarhafa Kirkjuteigs 21, um breytingu á deiliskipulagi Teigahverfis vegna lóðar nr. 21 við Kirkjuteig skv. uppdrætti, dags. 6. júní 2008.
Samþykkt að grenndarkynna framlagða tillögu fyrir hagsmunaaðilum að Kirkjuteigi 18, 19 og 23 ásamt Hraunteigi 14, 16 og 18.