Víðidalur, Fákur

Verknúmer : SN080409

171. fundur 2009
Víðidalur, Fákur, tillaga formanns skipulagsráðs.
Lagt fram bréf Hestamannafélagsins Fáks dags. 22. apríl 2009.

Formaður skipulagsráðs, Júlíus Vífil Ingvarsson lagði fram eftirfarandi tillögu.:
"Mikilvægt er að sátt ríki um skipulag og uppbyggingu í nágrenni Elliðaánna.
Árnar eru stórkostleg náttúruperla í miðri höfuðborg og að því leyti
einstakar á heimsvísu. Verndun lífríkis og náttúru eru forsendur alls
skipulags svæðis sem umlykur árnar Með tilliti til viðbragða og umræðu að
undanförnu hefur formaður skipulagsráðs, ásamt embættismönnum
skipulagssviðs, fundað með formanni Hestamannafélagsins Fáks,
framkvæmdastjóra og formanni Stangaveiðifélags Reykjavíkur og
veiðimálastjóra ásamt sérfræðingum Veiðimálastofnunar. Voru það opinskáir
og hreinskiptir fundir. Frumkvæði Hestamannafélagsins Fáks í framhaldi af
þessu er þakkarvert.
Lagt er til að bréfi Hestamannafélagsins Fáks verði vísað til
skipulagsstjóra og honum falið að gera tillögu að endurskoðuðu
deiliskipulagi Víðidalsins til að koma enn frekar til móts við þau
sjónarmið sem fram hafa komið frá hagsmunaaðilum og freista þess að ná
betri sátt um nýtingu svæðisins. "
Tillaga formanns skipulagsráðs samþykkt.
Vísað til meðferðar hjá embætti skipulagsstjóra.


170. fundur 2009
Víðidalur, Fákur, tillaga formanns skipulagsráðs.
Lagt fram minnisblað skipulags- og byggingarsviðs Reykjavíkur dags. 7. apríl 2009 vegna umræðu í fjölmiðlum um samþykktarferil breytingartillögu á deiliskipulagi Víðidals vegna athafnasvæðis Fáks.


Björk Vilhelmsdóttir, fulltrúi Samfylkingarinnar óskaði bókað;

"Í sjónvarpfréttum RÚV að kvöldi 6. apríl síðastliðnum var viðtal við undirritaða Björk Vilhelmsdóttur borgarfulltrúa Samfylkingarinnar undir fyrirsögninni ,,Borgarfulltrúar blekktir". Viðtalið snérist um nýsamþykkt skipulag um hesthúsabyggð nærri bökkum Elliðaár í Víðidal. Ekki var ætlun mín að sneiða að heiðri embættismanna með orðum mínum og biðst ég afsökunar á því að svo hafi orðið raunin með óviðeigandi orðalagi. Blekking er klárlega of stórt orð í þessu samhengi og ekki nýtt að undirrituð velji ekki réttu orðin á réttum stöðum. Eftir stendur að þær mótvægisaðgerðir sem nefndar eru til sögunnar í gögnum málsins eru ekki nægilega miklar að mati sérfræðinga og veiðimanna sem þekkja Elliðaárnar betur en nokkur annar. Endurskoða þarf að mínu mati deiliskipulagið, til að taka af allan vafa og tryggja að fyrirhugaðar framkvæmdir hrófli ekki við viðkvæmu lífríki Elliðaánna."


166. fundur 2009
Víðidalur, Fákur, tillaga formanns skipulagsráðs.
Lagt fram bréf borgarstjóra dags. 26. febrúar 2009 um samþykkt borgarráðs s.d. á afgreiðslu skipulagsráðs vegna breytinga á deiliskipulagi á svæði Fáks í Víðidal.


164. fundur 2009
Víðidalur, Fákur, tillaga formanns skipulagsráðs.
Að lokinni auglýsingu er lögð fram að nýju tillaga Landslags ehf., dags. 6. júní 2008 að breytingu á deiliskipulagi athafnasvæðis hestamannafélagsins Fáks í Víðidal. Tillagan var auglýst frá 23. október til og með 4. desember 2008. Einnig er lögð fram umsögn Umhverfis- og samgöngusviðs dags. 22. október 2008 þar sem gerðar eru athugasemdir við tillöguna. Eftirtaldir aðilar sendu inn athugasemdir: Jón Valgeirsson, Melbæ 12, dags. 25. nóvember 2008, Veiðimálastofnun dags. 25. nóvember 2008, Ágúst Úlfar Sigurðsson, Lágabergi 3, dags. 30. nóvember 2008, Þórólfur Jónsson f.h. ráðgjafahóps um málefni Elliðaáa, dags. 3. desember 2008, Stangaveiðifélag Reykjavíkur, dags. mótt. 4.desember 2008, Versus lögm. f.h. Hallgerður Hauksdóttir dags. 4. desember 2008. Einnig er lögð fram umsögn Umhverfis- og samgönguráðs dags. 14. janúar 2009 og umsögn umhverfisstjóra skipulags- og byggingarsviðs dags. 16. febrúar 2009.
Júlíus Vífill Ingvarsson vék af fundi við afgreiðslu málsins, Sif Sigfúsdóttir tók sæti á fundinum í hans stað

Svandís Svavarsdóttir tók sæti á fundinum kl. 9:10


Samþykkt með vísan til umsagnar umhverfisstjóra skipulags- og byggingarsviðs
Vísað til borgarráðs.
Fulltrúi Vinstri hreyfingarinnar græns framboðs; Svandís Svavarsdóttir sat hjá við afgreiðslu málsins


162. fundur 2009
Víðidalur, Fákur, tillaga formanns skipulagsráðs.
Að lokinni auglýsingu er lögð fram að nýju tillaga Landslags ehf., dags. 6. júní 2008 að breytingu á deiliskipulagi athafnasvæðis hestamannafélagsins Fáks í Víðidal. Tillagan var auglýst frá 23. október til og með 4. desember 2008. Einnig er lögð fram umsögn Umhverfis- og samgöngusviðs dags. 22. október 2008 þar sem gerðar eru athugasemdir við tillöguna. Eftirtaldir aðilar sendu inn athugasemdir: Jón Valgeirsson, Melbæ 12, dags. 25. nóvember 2008, Veiðimálastofnun dags. 25. nóvember 2008, Ágúst Úlfar Sigurðsson, Lágabergi 3, dags. 30. nóvember 2008, Þórólfur Jónsson f.h. ráðgjafahóps um málefni Elliðaáa, dags. 3. desember 2008, Stangaveiðifélag Reykjavíkur, dags. mótt. 4.desember 2008, Versus lögm. f.h. Hallgerður Hauksdóttir dags. 4. desember 2008. einnig er lögð fram umsögn Umhverfis- og samgönguráðs dags. 14. janúar 2009.

Svandís Svavarsdóttir tók sæti á fundinum kl. 9:15
Frestað.

242. fundur 2009
Víðidalur, Fákur, tillaga formanns skipulagsráðs.
Að lokinni auglýsingu er lögð fram að nýju tillaga Landslags ehf., dags. 6. júní 2008 að breytingu á deiliskipulagi athafnasvæðis hestamannafélagsins Fáks í Víðidal. Tillagan var auglýst frá 23. október til og með 4. desember 2008. Einnig er lögð fram umsögn Umhverfis- og samgöngusviðs dags. 22. október 2008 þar sem gerðar eru athugasemdir við tillöguna.
Eftirtaldir aðilar sendu inn athugasemdir: Jón Valgeirsson, Melbæ 12, dags. 25. nóvember 2008, Veiðimálastofnun dags. 25. nóvember 2008, Ágúst Úlfar Sigurðsson, Lágabergi 3, dags. 30. nóvember 2008, Þórólfur Jónsson f.h. ráðgjafahóps um málefni Elliðaáa, dags. 3. desember 2008, Stangaveiðifélag Reykjavíkur, dags. mótt. 4.desember 2008, Versus lögm. f.h. Hallgerður Hauksdóttir dags. 4. desember 2008. einnig er lögð fram umsögn Umhverfis- og samgönguráðs dags. 14. janúar 2009.
Vísað til skipulagsráðs.

241. fundur 2009
Víðidalur, Fákur, tillaga formanns skipulagsráðs.
Að lokinni auglýsingu er lögð fram að nýju tillaga Landslags ehf., dags. 6. júní 2008 að breytingu á deiliskipulagi athafnasvæðis hestamannafélagsins Fáks í Víðidal. Tillagan var auglýst frá 23. október til og með 4. desember 2008. Einnig er lögð fram umsögn Umhverfis- og samgöngusviðs dags. 22. október 2008 þar sem gerðar eru athugasemdir við tillöguna. Athugasemdir bárust frá: Jóni Valgeirssyni, Melbæ 12, dags. 25. nóv., 2008, Veiðimálastofnun dags. 25. nóv,. 2008, Ágúst Úlfar Sigurðsson, Lágabergi 3, dags. 30. nóv., 2008, Þórólfi Jónssyni f.h. ráðgjafahóps um málefni Elliðaáa, dags. 3. des. 2008, Stangaveiðifélagi Reykjavíkur, dags. mótt. 4.desember 2008, Versus lögm. f.h. Hallgerðar Hauksdóttur, dags. 4. des. 2008. Umsögn Umhverfis- og samgönguráðs dags. 14. janúar 2009.
Vísað til umsagnar Umhverfisstofnunar.

238. fundur 2008
Víðidalur, Fákur, tillaga formanns skipulagsráðs.
Að lokinni auglýsingu er lögð fram að nýju tillaga Landslags ehf., dags. 6. júní 2008 að breytingu á deiliskipulagi athafnasvæðis hestamannafélagsins Fáks í Víðidal. Tillagan var auglýst frá 23. október til og með 4. desember 2008. Einnig er lögð fram umsögn Umhverfis- og samgöngusviðs dags. 22. október 2008 þar sem gerðar eru athugasemdir við tillöguna. Athugasemdir bárust frá: Jóni Valgeirssyni, Melbæ 12, dags. 25. nóv., 2008, Veiðimálastofnun dags. 25. nóv,. 2008, Ágúst Úlfar Sigurðsson, Lágabergi 3, dags. 30. nóv., 2008, Þórólfi Jónssyni f.h. ráðgjafahóps um málefni Elliðaáa, dags. 3. des. 2008, Stangaveiðifélagi Reykjavíkur, dags. mótt. 4.desember 2008, Versus lögm. f.h. Hallgerðar Hauksdóttur, dags. 4. des. 2008
Vísað til umsagnar hjá umhverfisstjóra skipulags- og byggingarsviðs.

237. fundur 2008
Víðidalur, Fákur, tillaga formanns skipulagsráðs.
Að lokinni auglýsingu er lögð fram að nýju tillaga Landslags ehf., dags. 6. júní 2008 að breytingu á deiliskipulagi athafnasvæðis hestamannafélagsins Fáks í Víðidal. Tillagan var auglýst frá 23. október til og með 4. desember 2008. Einnig er lögð fram umsögn Umhverfis- og samgöngusviðs dags. 22. október 2008 þar sem gerðar eru athugasemdir við tillöguna. Athugasemdir bárust frá: Jóni Valgeirssyni, Melbæ 12, dags. 25. nóv., 2008, Veiðimálastofnun dags. 25. nóv,. 2008, Ágúst Úlfar Sigurðsson, Lágabergi 3, dags. 30. nóv., 2008, Þórólfi Jónssyni f.h. ráðgjafahóps um málefni Elliðaáa, dags. 3. des. 2008, Stangaveiðifélagi Reykjavíkur, dags. mótt. 4.desember 2008, Versus lögm. f.h. Hallgerðar Hauksdóttur, dags. 4. des. 2008
Vísað til umsagnar umhverfisstjóra skipulags- og byggingarsviðs.

152. fundur 2008
Víðidalur, Fákur, tillaga formanns skipulagsráðs.
Lagt fram bréf borgarstjóra, dags. 16. okt. 2008, um samþykkt borgarráðs s.d. um auglýsingu á breytingu á deiliskipulagi fyrir athafnasvæði Fáks í Víðidal.


150. fundur 2008
Víðidalur, Fákur, tillaga formanns skipulagsráðs.
Lögð er fram tillaga Landslags ehf., dags. 6. júní 2008 að breytingu á deiliskipulagi athafnasvæðis hestamannafélagsins Fáks í Víðidal.
Samþykkt að auglýsa framlagða tillögu.
Vísað til borgarráðs.
Erindinu er jafnframt vísað til umsagnar Umhverfis-og samgöngusviðs.


227. fundur 2008
Víðidalur, Fákur, tillaga formanns skipulagsráðs.
Lögð er fram tillaga Landslags ehf., dags. 6. júní 2008 að breytingu á deiliskipulagi athafnasvæðis hestamannafélagsins Fáks í Víðidal.
Vísað til skipulagsráðs.

226. fundur 2008
Víðidalur, Fákur, tillaga formanns skipulagsráðs.
Lögð er fram tillaga Landslags ehf., dags. 6. júní 2008 að breytingu á deiliskipulagi athafnasvæðis hestamannafélagsins Fáks í Víðidal.
Kynna formanni skipulagsráðs.

217. fundur 2008
Víðidalur, Fákur, tillaga formanns skipulagsráðs.
Lögð fram tillaga Landslags, dags. 6. júní 2008 að breytingu á deiliskipulagi Fákssvæðis í Víðidal. Í tillögunni er gert ráð fyrir stækkun á hesthúsavæði Fáks í Víðidal þannig að fjölgað verði hesthúsum og gert verður ráð fyrir tveimur lóðum fyrir hestagæslu, reiðskemmur og verslun.
Kynnt. Frestað.

219. fundur 2008
Víðidalur, Fákur, tillaga formanns skipulagsráðs.
Lögð er fram tillaga Landslags ehf., dags. 6. júní 2008 að breytingu á deiliskipulagi athafnasvæðis hestamannafélagsins Fáks í Víðidal.


214. fundur 2008
Víðidalur, Fákur, tillaga formanns skipulagsráðs.
Á fundi skipulagsstjóra 6. júní 2008 var lögð fram tillaga Landslags, dags. 6. júní 2008 að breytingu á deiliskipulagi Fákssvæðis í Víðidal.
Vísað til skipulagsráðs.

138. fundur 2008
Víðidalur, Fákur, tillaga formanns skipulagsráðs.
Á fundi skipulagsstjóra 6. júní 2008 var lögð fram tillaga Landslags, dags. 6. júní 2008 að breytingu á deiliskipulagi Fákssvæðis í Víðidal.
Kynnt.
Frestað.


212. fundur 2008
Víðidalur, Fákur, tillaga formanns skipulagsráðs.
Lögð fram tillaga Landslags, dags. 6. júní 2008 að breytingu á deiliskipulagi Fákssvæðis í Víðidal.
Vísað til skipulagsráðs.