Víđidalur, Fákur

Verknúmer : SN080409

171. fundur 2009
Víđidalur, Fákur, tillaga formanns skipulagsráđs.
Lagt fram bréf Hestamannafélagsins Fáks dags. 22. apríl 2009.

Formađur skipulagsráđs, Júlíus Vífil Ingvarsson lagđi fram eftirfarandi tillögu.:
"Mikilvćgt er ađ sátt ríki um skipulag og uppbyggingu í nágrenni Elliđaánna.
Árnar eru stórkostleg náttúruperla í miđri höfuđborg og ađ ţví leyti
einstakar á heimsvísu. Verndun lífríkis og náttúru eru forsendur alls
skipulags svćđis sem umlykur árnar Međ tilliti til viđbragđa og umrćđu ađ
undanförnu hefur formađur skipulagsráđs, ásamt embćttismönnum
skipulagssviđs, fundađ međ formanni Hestamannafélagsins Fáks,
framkvćmdastjóra og formanni Stangaveiđifélags Reykjavíkur og
veiđimálastjóra ásamt sérfrćđingum Veiđimálastofnunar. Voru ţađ opinskáir
og hreinskiptir fundir. Frumkvćđi Hestamannafélagsins Fáks í framhaldi af
ţessu er ţakkarvert.
Lagt er til ađ bréfi Hestamannafélagsins Fáks verđi vísađ til
skipulagsstjóra og honum faliđ ađ gera tillögu ađ endurskođuđu
deiliskipulagi Víđidalsins til ađ koma enn frekar til móts viđ ţau
sjónarmiđ sem fram hafa komiđ frá hagsmunaađilum og freista ţess ađ ná
betri sátt um nýtingu svćđisins. "
Tillaga formanns skipulagsráđs samţykkt.
Vísađ til međferđar hjá embćtti skipulagsstjóra.


170. fundur 2009
Víđidalur, Fákur, tillaga formanns skipulagsráđs.
Lagt fram minnisblađ skipulags- og byggingarsviđs Reykjavíkur dags. 7. apríl 2009 vegna umrćđu í fjölmiđlum um samţykktarferil breytingartillögu á deiliskipulagi Víđidals vegna athafnasvćđis Fáks.


Björk Vilhelmsdóttir, fulltrúi Samfylkingarinnar óskađi bókađ;

"Í sjónvarpfréttum RÚV ađ kvöldi 6. apríl síđastliđnum var viđtal viđ undirritađa Björk Vilhelmsdóttur borgarfulltrúa Samfylkingarinnar undir fyrirsögninni ,,Borgarfulltrúar blekktir". Viđtaliđ snérist um nýsamţykkt skipulag um hesthúsabyggđ nćrri bökkum Elliđaár í Víđidal. Ekki var ćtlun mín ađ sneiđa ađ heiđri embćttismanna međ orđum mínum og biđst ég afsökunar á ţví ađ svo hafi orđiđ raunin međ óviđeigandi orđalagi. Blekking er klárlega of stórt orđ í ţessu samhengi og ekki nýtt ađ undirrituđ velji ekki réttu orđin á réttum stöđum. Eftir stendur ađ ţćr mótvćgisađgerđir sem nefndar eru til sögunnar í gögnum málsins eru ekki nćgilega miklar ađ mati sérfrćđinga og veiđimanna sem ţekkja Elliđaárnar betur en nokkur annar. Endurskođa ţarf ađ mínu mati deiliskipulagiđ, til ađ taka af allan vafa og tryggja ađ fyrirhugađar framkvćmdir hrófli ekki viđ viđkvćmu lífríki Elliđaánna."


166. fundur 2009
Víđidalur, Fákur, tillaga formanns skipulagsráđs.
Lagt fram bréf borgarstjóra dags. 26. febrúar 2009 um samţykkt borgarráđs s.d. á afgreiđslu skipulagsráđs vegna breytinga á deiliskipulagi á svćđi Fáks í Víđidal.


164. fundur 2009
Víđidalur, Fákur, tillaga formanns skipulagsráđs.
Ađ lokinni auglýsingu er lögđ fram ađ nýju tillaga Landslags ehf., dags. 6. júní 2008 ađ breytingu á deiliskipulagi athafnasvćđis hestamannafélagsins Fáks í Víđidal. Tillagan var auglýst frá 23. október til og međ 4. desember 2008. Einnig er lögđ fram umsögn Umhverfis- og samgöngusviđs dags. 22. október 2008 ţar sem gerđar eru athugasemdir viđ tillöguna. Eftirtaldir ađilar sendu inn athugasemdir: Jón Valgeirsson, Melbć 12, dags. 25. nóvember 2008, Veiđimálastofnun dags. 25. nóvember 2008, Ágúst Úlfar Sigurđsson, Lágabergi 3, dags. 30. nóvember 2008, Ţórólfur Jónsson f.h. ráđgjafahóps um málefni Elliđaáa, dags. 3. desember 2008, Stangaveiđifélag Reykjavíkur, dags. mótt. 4.desember 2008, Versus lögm. f.h. Hallgerđur Hauksdóttir dags. 4. desember 2008. Einnig er lögđ fram umsögn Umhverfis- og samgönguráđs dags. 14. janúar 2009 og umsögn umhverfisstjóra skipulags- og byggingarsviđs dags. 16. febrúar 2009.
Júlíus Vífill Ingvarsson vék af fundi viđ afgreiđslu málsins, Sif Sigfúsdóttir tók sćti á fundinum í hans stađ

Svandís Svavarsdóttir tók sćti á fundinum kl. 9:10


Samţykkt međ vísan til umsagnar umhverfisstjóra skipulags- og byggingarsviđs
Vísađ til borgarráđs.
Fulltrúi Vinstri hreyfingarinnar grćns frambođs; Svandís Svavarsdóttir sat hjá viđ afgreiđslu málsins


162. fundur 2009
Víđidalur, Fákur, tillaga formanns skipulagsráđs.
Ađ lokinni auglýsingu er lögđ fram ađ nýju tillaga Landslags ehf., dags. 6. júní 2008 ađ breytingu á deiliskipulagi athafnasvćđis hestamannafélagsins Fáks í Víđidal. Tillagan var auglýst frá 23. október til og međ 4. desember 2008. Einnig er lögđ fram umsögn Umhverfis- og samgöngusviđs dags. 22. október 2008 ţar sem gerđar eru athugasemdir viđ tillöguna. Eftirtaldir ađilar sendu inn athugasemdir: Jón Valgeirsson, Melbć 12, dags. 25. nóvember 2008, Veiđimálastofnun dags. 25. nóvember 2008, Ágúst Úlfar Sigurđsson, Lágabergi 3, dags. 30. nóvember 2008, Ţórólfur Jónsson f.h. ráđgjafahóps um málefni Elliđaáa, dags. 3. desember 2008, Stangaveiđifélag Reykjavíkur, dags. mótt. 4.desember 2008, Versus lögm. f.h. Hallgerđur Hauksdóttir dags. 4. desember 2008. einnig er lögđ fram umsögn Umhverfis- og samgönguráđs dags. 14. janúar 2009.

Svandís Svavarsdóttir tók sćti á fundinum kl. 9:15
Frestađ.

242. fundur 2009
Víđidalur, Fákur, tillaga formanns skipulagsráđs.
Ađ lokinni auglýsingu er lögđ fram ađ nýju tillaga Landslags ehf., dags. 6. júní 2008 ađ breytingu á deiliskipulagi athafnasvćđis hestamannafélagsins Fáks í Víđidal. Tillagan var auglýst frá 23. október til og međ 4. desember 2008. Einnig er lögđ fram umsögn Umhverfis- og samgöngusviđs dags. 22. október 2008 ţar sem gerđar eru athugasemdir viđ tillöguna.
Eftirtaldir ađilar sendu inn athugasemdir: Jón Valgeirsson, Melbć 12, dags. 25. nóvember 2008, Veiđimálastofnun dags. 25. nóvember 2008, Ágúst Úlfar Sigurđsson, Lágabergi 3, dags. 30. nóvember 2008, Ţórólfur Jónsson f.h. ráđgjafahóps um málefni Elliđaáa, dags. 3. desember 2008, Stangaveiđifélag Reykjavíkur, dags. mótt. 4.desember 2008, Versus lögm. f.h. Hallgerđur Hauksdóttir dags. 4. desember 2008. einnig er lögđ fram umsögn Umhverfis- og samgönguráđs dags. 14. janúar 2009.
Vísađ til skipulagsráđs.

241. fundur 2009
Víđidalur, Fákur, tillaga formanns skipulagsráđs.
Ađ lokinni auglýsingu er lögđ fram ađ nýju tillaga Landslags ehf., dags. 6. júní 2008 ađ breytingu á deiliskipulagi athafnasvćđis hestamannafélagsins Fáks í Víđidal. Tillagan var auglýst frá 23. október til og međ 4. desember 2008. Einnig er lögđ fram umsögn Umhverfis- og samgöngusviđs dags. 22. október 2008 ţar sem gerđar eru athugasemdir viđ tillöguna. Athugasemdir bárust frá: Jóni Valgeirssyni, Melbć 12, dags. 25. nóv., 2008, Veiđimálastofnun dags. 25. nóv,. 2008, Ágúst Úlfar Sigurđsson, Lágabergi 3, dags. 30. nóv., 2008, Ţórólfi Jónssyni f.h. ráđgjafahóps um málefni Elliđaáa, dags. 3. des. 2008, Stangaveiđifélagi Reykjavíkur, dags. mótt. 4.desember 2008, Versus lögm. f.h. Hallgerđar Hauksdóttur, dags. 4. des. 2008. Umsögn Umhverfis- og samgönguráđs dags. 14. janúar 2009.
Vísađ til umsagnar Umhverfisstofnunar.

238. fundur 2008
Víđidalur, Fákur, tillaga formanns skipulagsráđs.
Ađ lokinni auglýsingu er lögđ fram ađ nýju tillaga Landslags ehf., dags. 6. júní 2008 ađ breytingu á deiliskipulagi athafnasvćđis hestamannafélagsins Fáks í Víđidal. Tillagan var auglýst frá 23. október til og međ 4. desember 2008. Einnig er lögđ fram umsögn Umhverfis- og samgöngusviđs dags. 22. október 2008 ţar sem gerđar eru athugasemdir viđ tillöguna. Athugasemdir bárust frá: Jóni Valgeirssyni, Melbć 12, dags. 25. nóv., 2008, Veiđimálastofnun dags. 25. nóv,. 2008, Ágúst Úlfar Sigurđsson, Lágabergi 3, dags. 30. nóv., 2008, Ţórólfi Jónssyni f.h. ráđgjafahóps um málefni Elliđaáa, dags. 3. des. 2008, Stangaveiđifélagi Reykjavíkur, dags. mótt. 4.desember 2008, Versus lögm. f.h. Hallgerđar Hauksdóttur, dags. 4. des. 2008
Vísađ til umsagnar hjá umhverfisstjóra skipulags- og byggingarsviđs.

237. fundur 2008
Víđidalur, Fákur, tillaga formanns skipulagsráđs.
Ađ lokinni auglýsingu er lögđ fram ađ nýju tillaga Landslags ehf., dags. 6. júní 2008 ađ breytingu á deiliskipulagi athafnasvćđis hestamannafélagsins Fáks í Víđidal. Tillagan var auglýst frá 23. október til og međ 4. desember 2008. Einnig er lögđ fram umsögn Umhverfis- og samgöngusviđs dags. 22. október 2008 ţar sem gerđar eru athugasemdir viđ tillöguna. Athugasemdir bárust frá: Jóni Valgeirssyni, Melbć 12, dags. 25. nóv., 2008, Veiđimálastofnun dags. 25. nóv,. 2008, Ágúst Úlfar Sigurđsson, Lágabergi 3, dags. 30. nóv., 2008, Ţórólfi Jónssyni f.h. ráđgjafahóps um málefni Elliđaáa, dags. 3. des. 2008, Stangaveiđifélagi Reykjavíkur, dags. mótt. 4.desember 2008, Versus lögm. f.h. Hallgerđar Hauksdóttur, dags. 4. des. 2008
Vísađ til umsagnar umhverfisstjóra skipulags- og byggingarsviđs.

152. fundur 2008
Víđidalur, Fákur, tillaga formanns skipulagsráđs.
Lagt fram bréf borgarstjóra, dags. 16. okt. 2008, um samţykkt borgarráđs s.d. um auglýsingu á breytingu á deiliskipulagi fyrir athafnasvćđi Fáks í Víđidal.


150. fundur 2008
Víđidalur, Fákur, tillaga formanns skipulagsráđs.
Lögđ er fram tillaga Landslags ehf., dags. 6. júní 2008 ađ breytingu á deiliskipulagi athafnasvćđis hestamannafélagsins Fáks í Víđidal.
Samţykkt ađ auglýsa framlagđa tillögu.
Vísađ til borgarráđs.
Erindinu er jafnframt vísađ til umsagnar Umhverfis-og samgöngusviđs.


227. fundur 2008
Víđidalur, Fákur, tillaga formanns skipulagsráđs.
Lögđ er fram tillaga Landslags ehf., dags. 6. júní 2008 ađ breytingu á deiliskipulagi athafnasvćđis hestamannafélagsins Fáks í Víđidal.
Vísađ til skipulagsráđs.

226. fundur 2008
Víđidalur, Fákur, tillaga formanns skipulagsráđs.
Lögđ er fram tillaga Landslags ehf., dags. 6. júní 2008 ađ breytingu á deiliskipulagi athafnasvćđis hestamannafélagsins Fáks í Víđidal.
Kynna formanni skipulagsráđs.

217. fundur 2008
Víđidalur, Fákur, tillaga formanns skipulagsráđs.
Lögđ fram tillaga Landslags, dags. 6. júní 2008 ađ breytingu á deiliskipulagi Fákssvćđis í Víđidal. Í tillögunni er gert ráđ fyrir stćkkun á hesthúsavćđi Fáks í Víđidal ţannig ađ fjölgađ verđi hesthúsum og gert verđur ráđ fyrir tveimur lóđum fyrir hestagćslu, reiđskemmur og verslun.
Kynnt. Frestađ.

219. fundur 2008
Víđidalur, Fákur, tillaga formanns skipulagsráđs.
Lögđ er fram tillaga Landslags ehf., dags. 6. júní 2008 ađ breytingu á deiliskipulagi athafnasvćđis hestamannafélagsins Fáks í Víđidal.


214. fundur 2008
Víđidalur, Fákur, tillaga formanns skipulagsráđs.
Á fundi skipulagsstjóra 6. júní 2008 var lögđ fram tillaga Landslags, dags. 6. júní 2008 ađ breytingu á deiliskipulagi Fákssvćđis í Víđidal.
Vísađ til skipulagsráđs.

138. fundur 2008
Víđidalur, Fákur, tillaga formanns skipulagsráđs.
Á fundi skipulagsstjóra 6. júní 2008 var lögđ fram tillaga Landslags, dags. 6. júní 2008 ađ breytingu á deiliskipulagi Fákssvćđis í Víđidal.
Kynnt.
Frestađ.


212. fundur 2008
Víđidalur, Fákur, tillaga formanns skipulagsráđs.
Lögđ fram tillaga Landslags, dags. 6. júní 2008 ađ breytingu á deiliskipulagi Fákssvćđis í Víđidal.
Vísađ til skipulagsráđs.