Fannafold 166 og 168

Verknúmer : SN080401

138. fundur 2008
Fannafold 166 og 168, tilfćrsla lóđarmarka, breyting á lóđarstćrđ
Á fundi skipulagsstjóra 6. júní 2008 lögđ fram umsókn Arnar Stefánssonar, dags. 4. júní 2008 varđandi tilfćrslu lóđarmarka Fannafoldar 166 og 168 skv. uppdrćtti Lilju Grétarsdóttur, dags. 19. maí 2008.
Samţykkt međ vísan til d-liđar 12. gr. samţykktar um skipulagsráđ.

212. fundur 2008
Fannafold 166 og 168, tilfćrsla lóđarmarka, breyting á lóđarstćrđ
Lögđ fram umsókn Arnar Stefánssonar, dags. 4. júní 2008 varđandi tilfćrslu lóđarmarka Fannafoldar 166 og 168 skv. uppdrćtti Lilju Grétarsdóttur, dags. 19. maí 2008.
Vísađ til skipulagsráđs.