Heiðmörk, Vatnsendakrikar

Verknúmer : SN080360

147. fundur 2008
Heiðmörk, Vatnsendakrikar, framkvæmdaleyfi vegna kaldavatnslagnar
Á fundi skipulagsstjóra 25. júlí 2008 var lögð fram að nýju umsókn Orkuveitu Reykjavíkur, dags. 20. júní 2008, um framkvæmdaleyfi fyrir niðurgrafna kaldavatnslögn í Vatnsendakrika í Heiðmörk. Erindinu var vísað til umsagnar sviðsstýru Umhverfis- og samgöngusviðs og er nú lagt fram að nýju ásamt umsögn Umhverfis- og samgöngusviðs dags. 28. ágúst 2008.

Samþykkt með vísan til c-liðar 12. gr. samþykktar um skipulagsráð.

224. fundur 2008
Heiðmörk, Vatnsendakrikar, framkvæmdaleyfi vegna kaldavatnslagnar
Á fundi skipulagsstjóra 25. júlí 2008 var lögð fram að nýju umsókn Orkuveitu Reykjavíkur, dags. 20. júní 2008, um framkvæmdaleyfi fyrir niðurgrafna kaldavatnslögn í Vatnsendakrika í Heiðmörk. Erindinu var vísað til umsagnar sviðsstýru Umhverfis- og samgöngusviðs og er nú lagt fram að nýju ásamt umsögn Umhverfis- og samgöngusviðs dags. 28. ágúst 2008.

Vísað til skipulagsráðs.

222. fundur 2008
Heiðmörk, Vatnsendakrikar, framkvæmdaleyfi vegna kaldavatnslagnar
Á fundi skipulagsstjóra 25. júlí 2008 var lögð fram að nýju umsókn Orkuveitu Reykjavíkur, dags. 20. júní 2008, um framkvæmdaleyfi fyrir niðurgrafna kaldavatnslögn í Vatnsendakrika í Heiðmörk. Erindinu var vísað til umsagnar sviðsstýru Umhverfis- og samgöngusviðs og er nú lagt fram að nýju ásamt umsögn Umhverfis- og samgöngusviðs dags. 27. ágúst 2008.
Vísað til umfjöllunar umhverfisstjóra Skipulags- og byggingarsviðs.

217. fundur 2008
Heiðmörk, Vatnsendakrikar, framkvæmdaleyfi vegna kaldavatnslagnar
Á fundi skipulagsstjóra 23. maí 2008 var lögð fram umsókn Orkuveitu Reykjavíkur, dags. 20. júní 2008, um framkvæmdaleyfi fyrir niðurgrafna kaldavatnslögn í Vatnsendakrika í Heiðmörk.
Vísað til umsagnar sviðsstýru Umhverfis- og samgöngusviðs.

215. fundur 2008
Heiðmörk, Vatnsendakrikar, framkvæmdaleyfi vegna kaldavatnslagnar
Lögð fram umsókn Orkuveitu Reykjavíkur, dags. 20. júní 2008, um framkvæmdaleyfi fyrir niðurgrafna kaldavatnslögn í Vatnsendakrika í Heiðmörk.
Vísað til meðferðar hjá umhverfisstjóra skipulags- og byggingarsviðs.

210. fundur 2008
Heiðmörk, Vatnsendakrikar, framkvæmdaleyfi vegna kaldavatnslagnar
Lögð fram fyrirspurn Orkuveitu Reykjavíkur, dags. 6. maí 2008, varðandi framkvæmdaleyfi fyrir niðurgrafna kaldavatnslögn í Vatnsendakrika í Heiðmörk.
Ekki eru gerðar athugasemdir við erindið. Fyrirspyrjandi skal leggja inn umsókn um framkvæmdaleyfi ásamt tilheyrandi gögnum.