Heilsuverndarstöðvarreitur

Verknúmer : SN080329

151. fundur 2008
Heilsuverndarstöðvarreitur, breyting á deiliskipulagi, reitur 1.193. Egilsgata 3, Barónsstígur 47
Á fundi skipulagsstjóra 16. maí 2008 var lögð fram tillaga P. ARK teiknistofu fh. Álftavatns ehf. og Domus Medica að breyttu deiliskipulagi Heilsuverndarstöðvarreits dags. 8. maí 2008. Í breytingunni felst að byggja fimm hæða hús fyrir heilbrigðisstarfsemi ásamt þriggja hæða bílakjallara samkvæmt meðfylgjandi uppdráttum dags. 7. maí 2008. Erindinu var vísað til umsagnar í vesturteymi arkitekta hjá skipulagsstjóra og er nú lagt fram að nýju ásamt umsögn skipulagsstjóra dags. 17. september 2008.

Umsögn skipulagsstjóra samþykkt.
Frestað.

Skipulagsráð samþykkti neðangreinda tillögu og vísaði til meðferðar skipulagsstjóra:
"Vegna deiliskipulagsvinnu á reit Heilsuverndarstöðvarinnar samþykkir skipulagsráð að gert verði ráð fyrir sundlaug á lóðinni sunnan við Sundhöllina".


221. fundur 2008
Heilsuverndarstöðvarreitur, breyting á deiliskipulagi, reitur 1.193. Egilsgata 3, Barónsstígur 47
Á fundi skipulagsstjóra 16. maí 2008 var lögð fram tillaga P ARK teiknistofu fh. Álftavatns ehf og Domus Medica að breyttu deiliskipulagi Heilsuverndarstöðvarreits dags. 8. maí 2008. Í breytingunni felst að byggja fimm hæða hús fyrir heilbrigðisstarfsemi ásamt þriggja hæða bílakjallara samkvæmt meðfylgjandi uppdráttum dags. 7. maí 2008. Erindinu var vísað til umsagnar í vesturteymi arkitekta hjá skipulagsstjóra og er nú lagt fram að nýju.
Kynna formanni skipulagsráðs.

209. fundur 2008
Heilsuverndarstöðvarreitur, breyting á deiliskipulagi, reitur 1.193. Egilsgata 3, Barónsstígur 47
Lögð fram tillaga P ARK teiknistofu fh. Álftavatns ehf og Domus Medica að breyttu deiliskipulagi Heilsuverndarstöðvarreits dags. 8. maí 2008. Í breytingunni felst að byggja fimm hæða hús fyrir heilbrigðisstarfsemi ásamt þriggja hæða bílakjallara samkvæmt meðfylgjandi uppdráttum dags. 7. maí 2008.
Vísað til umsagnar í vesturteymi arkitekta hjá skipulagsstjóra.