Bauganes 22

Verknúmer : SN080174

215. fundur 2010
Bauganes 22, breyting á deiliskipulagi
Að lokinni grenndarkynningu er lögð er fram að nýju umsókn Alark f.h. Magnúsar Einarssonar dags. 6. mars 2008 um breytingu á deiliskipulagi Skildinganess vegna lóðar nr. 22 við Bauganes skv. uppdrætti, dags. 25. febrúar 2008. Einnig eru lagðar fram athugasemdir frá fyrri grenndarkynningu frá Guðjóni Ólafssyni Kjalarlandi 10 dags. 7. apríl 2008 og Björk Aðalsteinsdóttur Bauganesi 24 dags. 10. apríl 2008 ásamt umsögn skipulagsstjóra dags 23. apríl 2008. Málið var samþykkt þann 25. apríl 2008 en fellt úr gildi 6. júlí 2010. Einnig er lagður fram úrskurður úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála dags. 6. júlí 2010 ásamt uppdrætti Alark dags. 25. febrúar 2008, endurdags. 23. júlí 2010. Grenndarkynningin stóð yfir frá 30. júlí 2010 til og með 30. ágúst 2010. Athugasemdir bárust frá eftirtöldum aðilum: Björk Aðalsteinsdóttir dags. 30. ágúst 2010. Einnig er lögð fram umsögn skipulagsstjóra dags. 1. september 2010.
Samþykkt með vísan til a-liðar 12. gr. samþykktar um skipulagsráð og umsagnar skipulagsstjóra.


316. fundur 2010
Bauganes 22, breyting á deiliskipulagi
Að lokinni grenndarkynningu er lögð er fram að nýju umsókn Alark f.h. Magnúsar Einarssonar dags. 6. mars 2008 um breytingu á deiliskipulagi Skildinganess vegna lóðar nr. 22 við Bauganes skv. uppdrætti, dags. 25. febrúar 2008. Einnig eru lagðar fram athugasemdir frá fyrri grenndarkynningu frá Guðjóni Ólafssyni Kjalarlandi 10 dags. 7. apríl 2008 og Björk Aðalsteinsdóttur Bauganesi 24 dags. 10. apríl 2008 ásamt umsögn skipulagsstjóra dags 23. apríl 2008. Málið var samþykkt þann 25. apríl 2008 en fellt úr gildi 6. júlí 2010. Einnig er lagður fram úrskurður úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála dags. 6. júlí 2010 ásamt uppdrætti Alark dags. 25. febrúar 2008, endurdags. 23. júlí 2010. Grenndarkynningin stóð yfir frá 30. júlí 2010 til og með 30. ágúst 2010. Athugasemdir bárust frá eftirtöldum aðilum: Björk Aðalsteinsdóttir dags. 30. ágúst 2010. Einnig er lögð fram umsögn skipulagsstjóra dags. 1. september 2010.
Vísað til skipulagsráðs

311. fundur 2010
Bauganes 22, breyting á deiliskipulagi
Lögð er fram að nýju umsókn Alark f.h. Magnúsar Einarssonar, dags. 6. mars 2008, um breytingu á deiliskipulagi Skildinganess vegna lóðar nr. 22 við Bauganes skv. uppdrætti, dags. 25. febrúar 2008. Tillagan var áður grenndarkynnt stóð yfir frá 17. mars til 16. apríl 2008. Athugasemdir bárust frá Guðjóni Ólafssyni Kjalarlandi 10, dags. 7. apríl 2008, og Björk Aðalsteinsdóttur Bauganesi 24, dags. 10. apríl 2008. Erindið er nú lagt fram að nýju ásamt umsögn skipulagsstjóra dags 23. apríl 2008. Málið var samþykkt þann 25. apríl 2008 en fellt úr gildi 6. júlí 2010. Einnig er lagður fram úrskurður úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála dags. 6. júlí 2010 ásamt uppdrætti Alark dags. 25. febrúar 2008, endurdags. 23. júlí 2010.
Með vísan til niðurstöðu í framlögðum úrskurði er nú samþykkt að grenndarkynna framlagða tillögu fyrir hagsmunaaðilum að Bauganesi 16, 20, 24, 26 ásamt Skildinganesi 41 og 43.

207. fundur 2008
Bauganes 22, breyting á deiliskipulagi
Að lokinni grenndarkynningu er lögð fram umsókn Alark f.h. Magnúsar Einarssonar, dags. 6. mars 2008, um breytingu á deiliskipulagi Skildinganess vegna lóðar nr. 22 við Bauganes skv. uppdrætti, dags. 25. febrúar 2008. Grenndarkynning stóð yfir frá 17. mars til 16. apríl 2008. Athugasemdir bárust frá Guðjóni Ólafssyni Kjalarlandi 10, dags. 7. apríl 2008, og Björk Aðalsteinsdóttur Bauganesi 24, dags. 10. apríl 2008. Erindið er nú lagt fram að nýju ásamt umsögn skipulagsstjóra dags 23. apríl 2008.
Samþykkt með vísan til umsagnar skipulagsstjóra, sbr. heimildir í viðauka um embættisafgreiðslur skipulagsstjóra við samþykkt um stjórn Reykjavíkurborgar.

206. fundur 2008
Bauganes 22, breyting á deiliskipulagi
Að lokinni grenndarkynningu er lögð fram umsókn Alark f.h. Magnúsar Einarssonar, dags. 6. mars 2008, um breytingu á deiliskipulagi Skildinganess vegna lóðar nr. 22 við Bauganes skv. uppdrætti, dags. 25. febrúar 2008. Grenndarkynning stóð yfir frá 17. mars til 16. apríl 2008. Athugasemd barst frá Guðjóni Ólafssyni Kjalarlandi 10, dags. 7. apríl 2008, Björk Aðalsteinsdóttir Bauganesi 24, dags. 10. apríl 2008.
Vísað til umsagnar í vesturteymi arkitekta hjá skipulagsstjóra.

202. fundur 2008
Bauganes 22, breyting á deiliskipulagi
Lögð fram umsókn Alark f.h. Magnúsar Einarssonar, dags. 6. mars 2008, um breytingu á deiliskipulagi Skildinganess vegna lóðar nr. 22 við Bauganes skv. uppdrætti, dags. 25. febrúar 2008.
Samþykkt að grenndarkynna framlagða tillögu fyrir hagsmunaaðilum að Bauganesi 16, 20, 24, 26 ásamt Skildinganesi 41 og 43.