Menningar- og ferðamálaráð

Verknúmer : SN080006

251. fundur 2009
Menningar- og ferðamálaráð, breyting á samþykkt
Lagt fram bréf borgarstjóra, dags. 17. desember 2008, vegna samþykktar borgarstjórnar 16. s.m. á breytingu á samþykkt fyrir menningar og ferðamálaráð. Jafnframt var sviðsstjóra menningar- og ferðamálasviðs og skipulagsstjóra falið að vinna að tillögum að verklagsreglum, þar sem kveðið er nánar á um framkvæmd og málsmeðferð um hvenær leita skuli umsagnar ráðsins. Einnig lagt fram bréf menningar- og ferðamálaráðs, dags. 17. mars 2009 ásamt drögum að verklagsreglum vegna umsagna ráðsins um skipulags- og byggingarmál, dags. 22. febrúar 2009.
Vísað til skipulagsráðs.

170. fundur 2009
Menningar- og ferðamálaráð, breyting á samþykkt
Lagt fram bréf borgarstjóra, dags. 17. desember 2008, vegna samþykktar borgarstjórnar 16. s.m. á breytingu á samþykkt fyrir menningar og ferðamálaráð. Jafnframt var sviðsstjóra menningar- og ferðamálasviðs og skipulagsstjóra falið að vinna að tillögum að verklagsreglum, þar sem kveðið er nánar á um framkvæmd og málsmeðferð um hvenær leita skuli umsagnar ráðsins. Einnig lagt fram bréf menningar- og ferðamálaráðs, dags. 17. mars 2009 ásamt drögum að verklagsreglum vegna umsagna ráðsins um skipulags- og byggingarmál, dags. 22. febrúar 2009.
Framlagðar verklagsreglur samþykktar.

159. fundur 2009
Menningar- og ferðamálaráð, breyting á samþykkt
Lagt fram bréf borgarstjóra, dags. 17. desember 2008, vegna samþykktar borgarstjórnar 16. s.m. á breytingu á samþykkt fyrir menningar og ferðamálaráð. Jafnframt var sviðsstjóra menningar- og ferðamálasviðs og skipulagsstjóra falið að vinna að tillögum að verklagsreglum, þar sem kveðið er nánar á um framkvæmd og málsmeðferð um hvenær leita skuli umsagnar ráðsins.
Vísað til meðferðar skipulagsstjóra.

122. fundur 2008
Menningar- og ferðamálaráð, breyting á samþykkt
Lagt fram bréf borgarstjóra, dags. 20. desember 2007, vegna samþykktar borgarráðs s.d. á að vísa afgreiðslu menningar og ferðamálaráðs frá 13. s.m., um breytingu á samþykkt fyrir ráðið, til umsagnar skipulagsráðs og stjórnkerfisnefndar. Einnig lögð fram umsögn lögfræði og stjórnsýslu dags. 28. janúar 2008.
Umsögn lögfræði og stjórnsýslu samþykkt.



120. fundur 2008
Menningar- og ferðamálaráð, breyting á samþykkt
Lagt fram bréf borgarstjóra, dags. 20. desember 2007, vegna samþykktar borgarráðs s.d. á að vísa afgreiðslu menningar og ferðamálaráðs frá 13. s.m., um breytingu á samþykkt fyrir ráðið, til umsagnar skipulagsráðs og stjórnkerfisnefndar.
Vísað til umsagnar lögfræði og stjórnsýslu.