Kjalarnes, Vellir

Verknúmer : SN070793

121. fundur 2008
Kjalarnes, Vellir, endurskoðun aðalskipulags
Á fundi skipulagsstjóra 21. desember 2007 var lögð fram orðsending R07120009 frá skrifstofu borgarstjórnar, dags. 10. des. 2007 ásamt bréfi Reynis Kristinssonar ábúanda að Völlum frá 2. des. 2007, um endurskoðun á aðalskipulagi og þá um leið þess svæðis sem nær til Valla á Kjalarnesi. Erindinu var vísað til umfjöllunar hjá umhverfisstjóra skipulags- og byggingarsviðs og er nú lagt fram að nýju ásamt umsögn dags. 11. janúar 2008.
Vísað til umfjöllunar í endurskoðun Aðalskipulags Reykjavíkur 2001-2024.

195. fundur 2008
Kjalarnes, Vellir, endurskoðun aðalskipulags
Á fundi skipulagsstjóra 21. desember 2007 var lögð fram orðsending R07120009 frá skrifstofu borgarstjórnar, dags. 10. des. 2007 ásamt bréfi Reynis Kristinssonar ábúanda að Völlum frá 2. des. 2007, um endurskoðun á aðalskipulagi og þá um leið þess svæðis sem nær til Valla á Kjalarnesi. Erindinu var vísað til umfjöllunar hjá umhverfisstjóra skipulags- og byggingarsviðs og er nú lagt fram að nýju ásamt umsögn dags. 11. janúar 2008.
Vísað til skipulagsráðs.

193. fundur 2007
Kjalarnes, Vellir, endurskoðun aðalskipulags
Lögð fram orðsending R07120009 frá skrifstofu borgarstjórnar, dags. 10. des. 2007 ásamt bréfi Reynis Kristinssonar ábúanda að Völlum frá 2. des. 2007, um endurskoðun á aðalskipulagi og þá um leið þess svæðis sem nær til Valla á Kjalarnesi
Vísað til umfjöllunar hjá umhverfisstjóra skipulags- og byggingarsviðs.