Sogavegur
Verknúmer : SN070688
124. fundur 2008
Sogavegur, textabreyting á skilmálum
Lagt fram bréf borgarstjóra, dags. 1. febrúar 2008, vegna samþykktar borgarráðs 31. f.m. á afgreiðslu skipulagsráðs 16. s.m., varðandi auglýsingu á tillögu að textabreytingu á skilmálum deiliskipulags Sogavegar.
121. fundur 2008
Sogavegur, textabreyting á skilmálum
Lögð fram tillaga skipulagsstjóra dags. 11. janúar 2008 að textabreytingu skilmála vegna kvista fyrir deiliskipulagssvæðið Sogavegur.
Samþykkt að auglýsa framlagða tillögu.
Vísað til borgarráðs.
195. fundur 2008
Sogavegur, textabreyting á skilmálum
Lögð fram tillaga skipulagsstjóra dags. 11. janúar 2008 að textabreytingu skilmála vegna kvista fyrir deiliskipulagssvæðið Sogavegur.
Vísað til skipulagsráðs.