Laugavegur 55

Verknúmer : SN070603

123. fundur 2008
Laugavegur 55, breyting á deiliskipulagi
Að lokinni grenndarkynningu er lögð fram að nýju tillaga Zeppelin arkitekta dags. október 2007 að breytingu á deiliskipulagi reits 1.173.0 vegna lóðarinnar nr. 55 við Laugaveg. Í tillögunni er gert ráð fyrir auknu byggingarmagni, að mestu í kjallara hússins. Grenndarkynningin stóð frá 1. nóvember til og með 6. desember 2007. Athugasemd barst frá Jon Kjell Seljeseth dags. 6. desember 2007. Lagt fram bréf frá Orra Árnasyni dags. 13. desember 2007. Erindinu var vísað til umsagnar í vesturteymi arkitekta hjá skipulagsstjóra. Lagt fram að nýju ásamt umsögn skipulagsstjóra dags. 30. janúar 2008.
Samþykkt með vísan til umsagnar skipulagsstjóra og a-liðar 12. gr. samþykktar um skipulagsráð.

198. fundur 2008
Laugavegur 55, breyting á deiliskipulagi
Að lokinni grenndarkynningu er lögð fram að nýju tillaga Zeppelin arkitekta dags. október 2007 að breytingu á deiliskipulagi reits 1.173.0 vegna lóðarinnar nr. 55 við Laugaveg. Í tillögunni er gert ráð fyrir auknu byggingarmagni, að mestu í kjallara hússins. Grenndarkynningin stóð frá 1. nóvember til og með 6. desember 2007. Athugasemd barst frá Jon Kjell Seljeseth dags. 6. desember 2007. Lagt fram bréf frá Orra Árnasyni dags. 13. desember 2007. Erindinu var vísað til umsagnar í vesturteymi arkitekta hjá skipulagsstjóra. Lagt fram að nýju ásamt umsögn skipulagsstjóra dags. 30. janúar 2008.
Vísað til skipulagsráðs.

192. fundur 2007
Laugavegur 55, breyting á deiliskipulagi
Að lokinni grenndarkynningu er lögð fram að nýju tillaga Zeppelin arkitekta dags. október 2007 að breytingu á deiliskipulagi reits 1.173.0 vegna lóðarinnar nr. 55 við Laugaveg. Í tillögunni er gert ráð fyrir auknu byggingarmagni, að mestu í kjallara hússins. Grenndarkynningin stóð frá 1. nóvember til og með 6. desember 2007. Athugasemd barst frá Jon Kjell Seljeseth dags. 6. desember 2007. Erindi nú lagt fram að nýju ásamt bréfi frá Orra Árnasyni dags. 13. desember 2007.
Athugasemdir kynntar. Vísað til umsagnar í vesturteymi arkitekta hjá skipulagsstjóra.

190. fundur 2007
Laugavegur 55, breyting á deiliskipulagi
Að lokinni grenndarkynningu er lögð fram að nýju tillaga Zeppelin arkitekta dags. október 2007 að breytingu á deiliskipulagi reits 1.173.0 vegna lóðarinnar nr. 55 við Laugaveg. Í tillögunni er gert ráð fyrir auknu byggingarmagni, að mestu í kjallara hússins. Grenndarkynningin stóð frá 1. nóvember til og með 29. nóvember 2007. Bréf barst frá Jon Kjell Seljeseth dags. 30. nóvember 2007 þar sem hann fer fram á framlengdan athugasemdafrest.
Samþykkt að framlengja frest til að gera athugasemdir við tillöguna til 6. desember nk.

184. fundur 2007
Laugavegur 55, breyting á deiliskipulagi
Lögð fram tillaga Zeppelin arkitekta dags. október 2007 að breytingu á deiliskipulagi reits 1.173.0 vegna lóðarinnar nr. 55 við Laugaveg. Í tillögunni er gert ráð fyrir auknu byggingarmagni, að mestu í kjallara hússins.
Samþykkt að grenndarkynna framlagða tillögu fyrir hagsmunaaðilum að Laugavegi 52, 53a, 53b, 54, 56, 59 ásamt Hverfisgötu 70, 72, 74 og 76 þegar uppdrættir hafa verið lagfærðir.

182. fundur 2007
Laugavegur 55, breyting á deiliskipulagi
Lögð fram fyrirspurn Zeppelin arkitekta, dags. 27. september 2007,varðandi breytingu á deiliskipulagi reits 1.173.0 vegna lóðar nr. 55 við Laugaveg skv. skissum. Breytingin hefur í för með sér aukningu byggingarmagns úr 1.760 fm í 2080 fm.
Ekki eru gerðar athugasemdir við að fyrirspyrjandi láti vinna tillögu að deiliskipulagi, í samræmi við fyrirspurn, á eigin kostnað, sem síðar verður grenndarkynnt. Aukning byggingarmagns er að mestu neðanjarðar. Athygli er vakin á því að ekki er tekin afstaða til útlitsteikninga enda verður tillaga að útliti vísað til umfjöllunar í rýnihóp um útlit bygginga í miðborginni.