Skólavörđustígur 11

Verknúmer : SN070581

115. fundur 2007
Skólavörđustígur 11, breyting á deiliskipulagi
Ađ lokinni grenndarkynningu er lagt fram erindi fasteignafélagsins Stođa hf. dags 19. september 2007 varđandi breytingu á deiliskipulagi. Í breytingunni felst ađ óskađ er eftir heimild til ađ stćkka ţakhćđ og fjarlćgja tengibyggingu. Grenndarkynning stóđ yfir frá 1. til 29. október 2007. Athugasemdir bárust frá eftirfarandi ađilum: Eyrir Invest Skólavörđustíg 13, dags. 10. október 2007, Lögmál ehf, dags. 26. okt. 2007, Vinnustofan Ţverá, dags. 28. okt. 2007, Benedikt Einarsson og Birgitta H. Brynjarsdóttir, dags. 25. okt. 2007, Bjarni Ţ. Guđmundsson, dags. 29. okt. 2007, Reinhold Kristjánsson, dags. 28. okt. 2007. Einnig lögđ fram umsögn skipulagsstjóra, dags. 7. nóv. 2007.
Synjađ međ vísan til framkominna athugasemda og umsagnar skipulagsstjóra.

187. fundur 2007
Skólavörđustígur 11, breyting á deiliskipulagi
Ađ lokinni grenndarkynningu er lagt fram erindi fasteignafélagsins Stođa hf dags 19. september 2007 varđandi breytingu á deiliskipulagi. Í breytingunni felst ađ óskađ er eftir heimild til ađ stćkka ţakhćđ og fjarlćgja tengibyggingu. Grenndarkynning stóđ yfir frá 1. til 29. október 2007. Athugasemdir bárust frá eftirfarandi ađilum: Eyrir Invest Skólavörđustíg 13, dags. 10. október 2007, Lögmál ehf, dags. 26. okt. 2007, Vinnustofan Ţverá, dags. 28. okt. 2007, Benedikt Einarsson og Birgitta H. Brynjarsdóttir, dags. 25. okt. 2007, Bjarni Ţ. Guđmundsson, dags. 29. okt. 2007, Reinhold Kristjánsson, dags. 28. okt. 2007.
Vísađ til skipulagsráđs.

186. fundur 2007
Skólavörđustígur 11, breyting á deiliskipulagi
Ađ lokinni grenndarkynningu er lagt fram erindi fasteignafélagsins Stođa hf dags 19. september 2007 varđandi breytingu á deiliskipulagi. Í breytingunni felst ađ óskađ er eftir heimild til ađ stćkka ţakhćđ og fjarlćgja tengibyggingu. Grenndarkynning stóđ yfir frá 1. til 29. október 2007. Athugasemdir bárust frá eftirfarandi ađilum: Eyrir Invest Skólavörđustíg 13, dags. 10. október 2007, Lögmál ehf, dags. 26. okt. 2007, Vinnustofan Ţverá, dags. 28. okt. 2007, Benedikt Einarsson og Birgitta H. Brynjarsdóttir, dags. 25. okt. 2007, Bjarni Ţ. Guđmundsson, dags. 29. okt. 2007, Reinhold Kristjánsson, dags. 28. okt. 2007.
Athugasemdir kynntar. Frestađ.

180. fundur 2007
Skólavörđustígur 11, breyting á deiliskipulagi
Lagt fram erindi fasteignafélagsins Stođa hf dags 19. september 2007 varđandi breytingu á deiliskipulagi. Í breytingunni felst ađ óskađ er eftir heimild til ađ stćkka ţakhćđ og fjarlćgja tengibyggingu.
Samţykkt ađ grenndarkynna framlagđa tillögu fyrir hagsmunaađilum ađ Skólavörđustíg 12, 13, 14, 16, og 16A, Vegamótastíg 9, Grettisgötu 3 og 5.