Lyngháls 1

Verknúmer : SN070381

106. fundur 2007
Lyngháls 1, breyting á deiliskipulagi
Ađ lokinni grenndarkynningu er lagt fram ađ nýju erindi Arkís f.h. Prentmets, dags. 18. júní 2006, um breytingu á deiliskipulagi Hálsahverfis vegna lóđar nr. 1 viđ Lyngháls. Tillagan gerir m.a. ráđ fyrir auknu byggingarmagni innan samţykkts byggingarreits og ađ nýtingarhlutfall hćkki úr 0,7 í 1. Einnig er gert ráđ fyrir nýjum innaksturstút á lóđina frá Lynghálsi. Grenndarkynning stóđ yfir frá 28. júní til og međ 26. júlí 2007. Eftirtaldir ađilar sendu inn athugasemd: Harđviđarval, Krókhálsi 4, dags. 9. júlí 2007, húsfélagiđ Lynghálsi 3, dags. 17. júlí 2007 og Magnús Hauksson Lynghálsi 3, dags. 23. og 24. júlí 2007. Lagđur fram endurbćttur uppdráttur, dags. 22. ágúst 2007 ásamt umsögn skipulagsstjóra dags. 4. september 2007
Samţykkt međ vísan til umsagnar skipulagsstjóra og a-liđar 12. gr. samţykktar um skipulagsráđ.



178. fundur 2007
Lyngháls 1, breyting á deiliskipulagi
Ađ lokinni grenndarkynningu er lagt fram ađ nýju erindi Arkís f.h. Prentmets, dags. 18. júní 2006, um breytingu á deiliskipulagi Hálsahverfis vegna lóđar nr. 1 viđ Lyngháls. Tillagan gerir m.a. ráđ fyrir auknu byggingarmagni innan samţykkts byggingarreits og ađ nýtingarhlutfall hćkki úr 0,7 í 1. Einnig er gert ráđ fyrir nýjum innaksturstút á lóđina frá Lynghálsi. Grenndarkynning stóđ yfir frá 28. júní til og međ 26. júlí 2007. Eftirtaldir ađilar sendu inn athugasemd: Harđviđarval, Krókhálsi 4, dags. 9. júlí 2007, húsfélagiđ Lynghálsi 3, dags. 17. júlí 2007 og Magnús Hauksson Lynghálsi 3, dags. 23. og 24. júlí 2007. Lagđur fram endurbćttur uppdráttur, dags. 22. ágúst 2007.
Vísađ til skipulagsráđs.

173. fundur 2007
Lyngháls 1, breyting á deiliskipulagi
Ađ lokinni grenndarkynningu er lagt fram ađ nýju erindi Arkís f.h. Prentmets, dags. 18. júní 2006, um breytingu á deiliskipulagi Hálsahverfis vegna lóđar nr. 1 viđ Lyngháls. Tillagan gerir m.a. ráđ fyrir auknu byggingarmagni innan samţykkts byggingarreits og ađ nýtingarhlutfall hćkki úr 0,7 í 1. Einnig er gert ráđ fyrir nýjum innaksturstút á lóđina frá Lynghálsi. Grenndarkynning stóđ yfir frá 28. júní til og međ 26. júlí 2007. Athugasemdir bárust frá Harđviđarvali Krókhálsi 4, dags. 9. júlí 2007, húsfélaginu Lynghálsi 3, dags. 17. júlí 2007 og Magnúsi Haukssyni Lynghálsi 3, dags. 23. og 24. júlí 2007.
Vísađ til umsagnar í austurteymi arkitekta hjá skipulagsstjóra.

169. fundur 2007
Lyngháls 1, breyting á deiliskipulagi
Lagt fram erindi Arkís f.h. Prentmets, dags. 18. júní 2006, um breytingu á deiliskipulagi Hálsahverfis vegna lóđar nr. 1 viđ Lyngháls. Tillagan gerir m.a. ráđ fyrir auknu byggingarmagni innan samţykkts byggingarreits og ađ nýtingarhlutfall hćkki úr 0,7 í 1. Einnig er gert ráđ fyrir nýjum innaksturstút á lóđina frá Lynghálsi.
Samţykkt ađ grenndarkynna framlagđa tillögu fyrir hagsmunaađilum ađ Lynghálsi 3 og Krókhálsi 4.