Breytingar á samþykktum um stjórn Reykjavíkurborgar
Verknúmer : SN070252
123. fundur 2008
Breytingar á samþykktum um stjórn Reykjavíkurborgar, vegna skipulagsráðs, embættisafgreiðslu skipulagsfulltrúa og byggingarfulltrúa
Lagðar fram breytingar á samþykktum um stjórn Reykjavíkurborgar og viðaukum ásamt samþykkt um embættisafgreiðslu byggingarfulltrúa sem birtar voru í B-deild Stjórnartíðinda 19. desember 2007.
91. fundur 2007
Breytingar á samþykktum um stjórn Reykjavíkurborgar, vegna skipulagsráðs, embættisafgreiðslu skipulagsfulltrúa og byggingarfulltrúa
Lögð fram tillaga lögfræði og stjórnsýslu dags. 22. apríl 2007 að breytingu á viðauka 2.4 um embættisafgreiðslur skipulagsfulltrúa, samþykkt um skipulagsráð og samþykkt um embættisafgreiðslur byggingarfulltrúa.
Kynnt.