Seljavegur 19

Verknúmer : SN070192

93. fundur 2007
Seljavegur 19, breytt deiliskipulag
Að lokinni grenndarkynningu er lögð fram að nýju tillaga Vigfúsar Halldórssonar dags. 21. mars 2007 að breytingu á deiliskipulagi Framnesreits er varðar breytingu á deiliskipulagi á lóðarinnar nr. 19 við Seljaveg. Í breytingunni felst að byggðir verða 2 kvistir á framhlið hússins. Grenndarkynning stóð frá 30. mars til og með 30.apríl 2007. Engar athugasemdir bárust.
Samþykkt með vísan til 12. gr. samþykktar fyrir skipulagsráð.

162. fundur 2007
Seljavegur 19, breytt deiliskipulag
Að lokinni grenndarkynningu er lögð fram að nýju tillaga Vigfúsar Halldórssonar dags. 21. mars 2007 að breytingu á deiliskipulagi Framnesreits er varðar breytingu á deiliskipulagi á lóðarinnar nr. 19 við Seljaveg. Í breytingunni felst að byggðir verða 2 kvistir á framhlið hússins. Samþykkt var að grenndarkynna fyrirliggjandi deiliskipulagstillögu fyrir hagsmunaaðilum að Seljavegi 17 og 21 þegar uppdráttur hefur verið lagfærður.
Grenndarkynning stóð frá 30. mars til og með 30.apríl 2007. Engar athugasemdir bárust.


Vísað til skipulagsráðs.

157. fundur 2007
Seljavegur 19, breytt deiliskipulag
Lögð fram tillaga Vigfúsar Halldórssonar dags. 21. mars 2007 að breytingu á deiliskipulagi Framnesreits er varðar breytingu á deiliskipulagi á lóðarinnar nr. 19 við Seljaveg. Í breytingunni felst að byggðir verða 2 kvistir á framhlið hússins.


Samþykkt að grenndarkynna fyrirliggjandi deiliskipulagstillögu fyrir hagsmunaaðilum að Seljavegi 17 og 21 þegar uppdráttur hefur verið lagfærður.