Skipulags- og byggingarsvið
Verknúmer : SN070160
87. fundur 2007
Skipulags- og byggingarsvið, húsnæðismál
Lagt fram bréf borgarstjóra dags. 9. mars 2007 vegna samþykktar borgarráðs frá 8. mars 2007 varðandi leigu á skrifstofuhúsnæði að Borgartúni 10-12 fyrir framkvæmdasvið, skipulags- og byggingarsvið, umhverfissvið o.fl. sem og sölu á fasteignunum að Borgartúni 1, Borgartúni 3, Skúlatúni 2 og Hverfisgötu 14-14a.