Karfavogur 26-28

Verknúmer : SN070133

115. fundur 2007
Karfavogur 26-28, breyting á deiliskipulagi
Að lokinni grenndarkynningu er lögð fram umókn og tillaga lóðarhafa Karfavogs 26 og 28 dags. 1. mars 2007 varðandi stækkun á lóð sunnan við húseignina Karfavog 28. Grenndarkynning stóð yfir frá 3. október til 7. nóvember 2007. Engar athugasemdir bárust.
Samþykkt með vísan til a-liðar 12. gr. samþykktar um skipulagsráð.

187. fundur 2007
Karfavogur 26-28, breyting á deiliskipulagi
Að lokinni grenndarkynningu er lögð fram tillaga lóðarhafa Karfavogs 26 og 28 dags. 1. mars 2007 varðandi stækkun á lóð sunnan við húseignina Karfavog 28. Grenndarkynning stóð yfir frá 3. október til 7. nóvember 2007. Engar athugasemdir bárust.
Vísað til skipulagsráðs.

180. fundur 2007
Karfavogur 26-28, breyting á deiliskipulagi
Á fundi skipulagsstjóra var lögð fram tillaga lóðarhafa Karfavogs 26 og 28 dags. 1. mars 2007 varðandi leyfi fyrir stækkun á lóð sunnan við húseigninna Karfavog 28. Ekki gerð athugasemd við erindið gagnvart lóðastækkun. Fyrirspyrjandi hafi samband við embættið.
Lagt fram að nýju.
Samþykkt að grenndarkynna fyrirliggjandi tillögu að breytingu á deiliskipulagi fyrir hagsmunaaðilum að Karfavogi 14-24, 30 og 32.

156. fundur 2007
Karfavogur 26-28, breyting á deiliskipulagi
Lögð fram fyrirspurn lóðarhafa Karfavogs 26 og 28 dags. 1. mars 2007 varðandi leyfi fyrir stækkun á lóð sunnan við húseigninna Karfavog 28.
Ekki gerð athugasemd við erindið gagnvart lóðastækkun. Fyrirspyrjandi hafi samband við embættið.