Nesjavallalína 2

Verknúmer : SN070123

133. fundur 2008
Nesjavallalína 2, breyting á Aðalskipulagi Reykjavíkur 2001-2024
Lagt fram bréf borgarstjóra dags. 17. apríl 2008 um samþykkt borgarráðs á afgreiðslu skipulagsráðs frá 9. apríl 2008 varðandi breytingu á Aðalskipulagi vegna Nesjavallalínu 2.


130. fundur 2008
Nesjavallalína 2, breyting á Aðalskipulagi Reykjavíkur 2001-2024
Að lokinni auglýsingu er lagt fram að nýju bréf Landsnets h.f., dags. 22. febrúar 2007, varðandi aðalskipulagsbreytingu vegna lagningu jarðstrengs og ljósleiðara frá Nesjavallavirkjun að Geithálsi ásamt umhverfisskýrslu Landmótunar, mótt. 10. ágúst 2007. Einnig lagðar fram umsagnir eftirtalinna aðila: Fornleifavernd ríkisins, dags. 23. ágúst 2007, Framkvæmdasviðs, dags. 28. ágúst 2007, Mosfellsbæjar, dags. 5. september og 3. október 2007, umhverfisráðs frá 25. september 2007, Umhverfisstofnunar, dags. 20. sept. 2007. Auglýsingin stóð yfir frá 30. janúar til 12. mars 2008. Lagt fram bréf Skipulagsstofnunar, dags. 12. mars 2008, þar sem gerðar eru athugasemdir við umhverfisskýrslu ásamt umsögn skipulags- og byggingarsviðs dags. 8. apríl 2008.
Samþykkt með vísan til umsagnar skipulags- og byggingarsviðs.
Vísað til borgarráðs.


205. fundur 2008
Nesjavallalína 2, breyting á Aðalskipulagi Reykjavíkur 2001-2024
Að lokinni auglýsingu er lagt fram að nýju bréf Landsnets h.f., dags. 22. febrúar 2007, varðandi aðalskipulagsbreytingu vegna lagningu jarðstrengs og ljósleiðara frá Nesjavallavirkjun að Geithálsi ásamt umhverfisskýrslu Landmótunar, mótt. 10. ágúst 2007. Einnig lagðar fram umsagnir eftirtalinna aðila: Fornleifavernd ríkisins, dags. 23. ágúst 2007, Framkvæmdasviðs, dags. 28. ágúst 2007, Mosfellsbæjar, dags. 5. september og 3. október 2007, umhverfisráðs frá 25. september 2007, Umhverfisstofnunar, dags. 20. sept. 2007. Auglýsingin stóð yfir frá 30. janúar til 12. mars 2008. Lagt fram bréf Skipulagsstofnunar, dags. 12. mars 2008, þar sem gerðar eru athugasemdir við umhverfisskýrslu.
Vísað til skipulagsráðs.

204. fundur 2008
Nesjavallalína 2, breyting á Aðalskipulagi Reykjavíkur 2001-2024
Að lokinni auglýsingu er lagt fram að nýju bréf Landsnets h.f., dags. 22. febrúar 2007, varðandi aðalskipulagsbreytingu vegna lagningu jarðstrengs og ljósleiðara frá Nesjavallavirkjun að Geithálsi ásamt umhverfisskýrslu Landmótunar, mótt. 10. ágúst 2007. Einnig lagðar fram umsagnir eftirtalinna aðila: Fornleifavernd ríkisins, dags. 23. ágúst 2007, Framkvæmdasviðs, dags. 28. ágúst 2007, Mosfellsbæjar, dags. 5. september og 3. október 2007, umhverfisráðs frá 25. september 2007, Umhverfisstofnunar, dags. 20. sept. 2007. Auglýsingin stóð yfir frá 30. janúar til 12. mars 2008. Lagt fram bréf Skipulagsstofnunar, dags. 12. mars 2008, þar sem gerðar eru athugasemdir við umhverfisskýrslu.
Frestað.

203. fundur 2008
Nesjavallalína 2, breyting á Aðalskipulagi Reykjavíkur 2001-2024
Að lokinni auglýsingu er lagt fram að nýju bréf Landsnets h.f., dags. 22. febrúar 2007, varðandi aðalskipulagsbreytingu vegna lagningu jarðstrengs og ljósleiðara frá Nesjavallavirkjun að Geithálsi ásamt umhverfisskýrslu Landmótunar, mótt. 10. ágúst 2007. Einnig lagðar fram umsagnir eftirtalinna aðila: Fornleifavernd ríkisins, dags. 23. ágúst 2007, Framkvæmdasviðs, dags. 28. ágúst 2007, Mosfellsbæjar, dags. 5. september og 3. október 2007, umhverfisráðs frá 25. september 2007, Umhverfisstofnunar, dags. 20. sept. 2007. Auglýsingin stóð yfir frá 30. janúar til 12. mars 2008. Engar athugasemdir bárust.
Frestað.

120. fundur 2008
Nesjavallalína 2, breyting á Aðalskipulagi Reykjavíkur 2001-2024
Lagt fram bréf borgarstjóra, dags. 20. desember 2007, vegna samþykktar borgarráðs s.d. á afgreiðslu skipulagsráðs 12. s.m., varðandi auglýsingu á breyttu aðalskipulagi vegna Nesjavallalínu 2.


118. fundur 2007
Nesjavallalína 2, breyting á Aðalskipulagi Reykjavíkur 2001-2024
Að lokinni kynningu á vef Skipulags- og byggingasviðs er lagt fram að nýju bréf Landsnets h.f., dags. 22. febrúar 2007, varðandi aðalskipulagsbreytingu vegna lagningu jarðstrengs og ljósleiðara frá Nesjavallavirkjun að Geithálsi ásamt umhverfisskýrslu Landmótunar, mótt. 10. ágúst 2007. Einnig lagðar fram umsagnir eftirtalinna aðila: Fornleifavernd ríkisins, dags. 23. ágúst 2007, Framkvæmdasviðs, dags. 28. ágúst 2007, Mosfellsbæjar, dags. 5. september og 3. október 2007, umhverfisráðs frá 25. september 2007, Umhverfisstofnunar, dags. 20. sept. 2007.
Samþykkt að auglýsa framlagða tillögu.
Vísað til borgarráðs.


191. fundur 2007
Nesjavallalína 2, breyting á Aðalskipulagi Reykjavíkur 2001-2024
Að lokinni kynningu á vef er lagt fram að nýju bréf Landsnets h.f., dags. 22. febrúar 2007, varðandi aðalskipulagsbreytingu vegna lagningu jarðstrengs og ljósleiðara frá Nesjavallavirkjun að Geithálsi ásamt umhverfisskýrslu Landmótunar, mótt. 10. ágúst 2007. Einnig lagðar fram umsagnir eftirtalinna aðila: Fornleifavernd ríkisins, dags. 23. ágúst 2007, Framkvæmdasviðs, dags. 28. ágúst 2007, Mosfellsbæjar, dags. 5. september og 3. október 2007, umhverfisráðs frá 25. september 2007, Umhverfisstofnunar, dags. 20. sept. 2007.
Vísað til skipulagsráðs.

175. fundur 2007
Nesjavallalína 2, breyting á Aðalskipulagi Reykjavíkur 2001-2024
Lagt fram bréf Landsnets h.f., dags. 22. febrúar 2007, varðandi aðalskipulagsbreytingu vegna lagningu jarðstrengs og ljósleiðara frá Nesjavallavirkjun að Geithálsi. Einnig lögð fram verklýsing Línuhönnunar, dags. febrúar 2007.
Kynna formanni skipulagsráðs.

103. fundur 2007
Nesjavallalína 2, breyting á Aðalskipulagi Reykjavíkur 2001-2024
Lagt fram bréf Landsnets h.f., dags. 22. febrúar 2007, varðandi aðalskipulagsbreytingu vegna lagningu jarðstrengs og ljósleiðara frá Nesjavallavirkjun að Geithálsi. Einnig lögð fram umhverfisskýrsla Landmótunar, mótt. 10. ágúst 2007.
Samþykkt að kynna framlagða tillögu að breytingu á aðalskipulagi með vísan til 17. gr. skipulags- og byggingarlaga nr. 73/1997 á vef skipulags- og byggingarsviðs. Jafnframt er samþykkt að vísa tillögunni til umsagnar Umhverfissviðs, Framkvæmdasviðs og Orkuveitu Reykjavíkur auk lögbundinna umsagnaraðila sem teljast í máli þessu vera Umhverfisstofnun og Fornleifavernd ríkisins. Jafnframt er samþykkt að kynna tillöguna fyrir sveitarstjórn Mosfellsbæjar.

Óskar Bergsson vék af fundi kl: 10:50


154. fundur 2007
Nesjavallalína 2, breyting á Aðalskipulagi Reykjavíkur 2001-2024
Lagt fram bréf Landsnets h.f., dags. 22. febrúar 2007, varðandi aðalskipulagsbreytingu vegna lagningu jarðstrengs og ljósleiðara frá Nesjavallavirkjun að Geithálsi. Einnig lögð fram verklýsing Línuhönnunar, dags. febrúar 2007.
Frestað. Vísað til skoðunar rýnihóps varðandi endurskoðun aðalskipulags Reykjavíkur.