Starengi 6, íbúðir námsmanna

Verknúmer : SN070065

87. fundur 2007
Starengi 6, íbúðir námsmanna, breyting á deiliskipulagi
Að lokinni grenndarkynningu er lögð fram að nýju tillaga Sóleyjar Jónsdóttur arkitekts, dags. 1. febrúar 2007, að breytingu á deiliskipulagi lóðarinnar Starengis 6. Breytingin felst í því að gerður er byggingarreitur fyrir áhaldahús og bílastæða fyrirkomulagi er breytt. Kynningin stóð yfir frá 12. febrúar til 12. mars 2007. Engar athugasemdir bárust.
Samþykkt með vísan til 12. gr. samþykktar fyrir skipulagsráð.

156. fundur 2007
Starengi 6, íbúðir námsmanna, breyting á deiliskipulagi
Að lokinni grenndarkynningu er lögð fram að nýju tillaga Sóleyjar Jónsdóttur arkitekts, dags. 1. febrúar 2007, að breytingu á deiliskipulagi lóðarinnar Starengis 6. Breytingin felst í því að gerður er byggingarreitur fyrir áhaldahús og bílastæða fyrirkomulagi er breytt. Kynningin stóð yfir frá 12. febrúar til 12. mars 2007. Engar athugasemdir bárust.

Vísað til skipulagráðs.

150. fundur 2007
Starengi 6, íbúðir námsmanna, breyting á deiliskipulagi
Lögð fram tillaga Sóleyjar Jónsdóttur arkitekts, dags. 01.02.07, að breytingu á deiliskipulagi lóðarinnar Starengis 6. Breytingin felst í því að gerður er byggingarreitur fyrir áhaldahús og bílastæða fyrirkomulagi er breytt.
Samþykkt að grenndarkynna fyrirliggjandi tillögu fyrir hagsmunaaðilum að Starengi 4, Starengi 8 til 20b og Breiðuvík 2-6, þegar uppdráttur hefur verið lagfærður.