Fossaleynir 1

Verknúmer : SN070050

87. fundur 2007
Fossaleynir 1, Egilshöll, breyting á deiliskipulagi
Að lokinni grenndarkynningu er lögð fram tillaga Alark arkitekta, dags. 01.02.07, að breytingu á deiliskipulagi vegna lögunar byggingarreits c, við austanvert húsið nr. 1 við Fossaleyni og að gera 5 m háa girðingu umhverfis geymslusvæði. Lögð fram yfirlýsing lóðarhafa vegna geymslugirðingar austan Egilshallar, dags. 05.02.07. Grenndarkynning stóð yfir frá 7. febrúar til 7. mars 2007. Engar athugasemdir bárust.
Samþykkt með vísan til 12. gr. samþykktar fyrir skipulagsráð.

156. fundur 2007
Fossaleynir 1, Egilshöll, breyting á deiliskipulagi
Að lokinni grenndarkynningu er lögð fram tillaga Alark arkitekta, dags. 01.02.07, að breytingu á deiliskipulagi vegna lögunar byggingarreits c, við austanvert húsið nr. 1 við Fossaleyni og að gera 5 m háa girðingu umhverfis geymslusvæði. Lögð fram yfirlýsing lóðarhafa vegna geymslugirðingar austan Egilshallar, dags. 05.02.07. Grenndarkynning stóð yfir frá 7. febrúar til 7. mars 2007. Engar athugasemdir bárust.
Vísað til skipulagsráðs.

150. fundur 2007
Fossaleynir 1, Egilshöll, breyting á deiliskipulagi
Lögð fram tillaga Alark arkitekta, dags. 01.02.07, að breytingu á deiliskipulagi vegna lögunar byggingarreits c, við austanvert húsið nr. 1 við Fossaleyni og að gera 5 m háa girðingu umhverfis geymslusvæði.
Samþykkt að grenndarkynna fyrirliggjandi tillögu fyrir hagsmunaaðila þ.e. Golfklúbbi Reykjavíkur.

149. fundur 2007
Fossaleynir 1, Egilshöll, breyting á deiliskipulagi
Lögð fram tillaga Alark arkitekta, dags. 01.10.05, síðast breytt 23.01.07, að breytingu á deiliskipulagi vegna lögun byggingarreits c við austanvert húsið nr. 1 við Fossaleynir og að gera 5 km. girðingu umhverfis geymslusvæði.
Vísað til skipulagsráðs.