Hádegismóar

Verknúmer : SN070036

100. fundur 2007
Hádegismóar, breyting á deiliskipulagi
Lagt fram bréf borgarstjóra, dags. 28. júní 2007, vegna samţykktar borgarráđs s.d. á afgreiđslu skipulagsráđs 20. s.m. um tillögu ađ deiliskipulagi Hádegismóa.


98. fundur 2007
Hádegismóar, breyting á deiliskipulagi
Ađ lokinni auglýsingu er lögđ fram tillaga Hornsteina ađ breytingu á deiliskipulagi Hádegismóa, dags. 16. mars 2007. Í tillögunni er gert ráđ fyrir fjölgun atvinnulóđa á svćđinu. Auglýsing stóđ yfir frá 2. maí til 13. júní 2007. Athugasemd barst frá reiđveganefnd í Kjalarnesţingi hinu forna, dags. 11. júní 2007. Einnig lögđ fram umsögn umhverfissviđs frá 23. apríl 2007 og umsögn umhverfistjóra, dags. 20. júní 2007.
Samţykkt međ vísan til umsagnar skipulagsstjóra.
Vísađ til borgarráđs.


168. fundur 2007
Hádegismóar, breyting á deiliskipulagi
Ađ lokinni auglýsingu er lögđ fram tillaga Hornsteina ađ breytingu á deiliskipulagi Hádegismóa, dags. 16. mars 2007. Í tillögunni er gert ráđ fyrir fjölgun atvinnulóđa á svćđinu. Auglýsing stóđ yfir frá 2. maí til 13. júní 2007. Athugasemd barst frá reiđveganefnd í Kjalarnesţingi hinu forna, dags. 11. júní 2007.
Vísađ til skipulagsráđs.

90. fundur 2007
Hádegismóar, breyting á deiliskipulagi
Lögđ fram tillaga Hornsteina ađ breytingu á deiliskipulagi Hádegismóa, dags. 16. mars 2007. Í tillögunni er gert ráđ fyrir fjölgun atvinnulóđa á svćđinu.
Samţykkt ađ auglýsa framlagđa tillögu.
Vísađ til borgarráđs.

Skipulagsráđ óskađi bókađ: Ráđiđ leggur áherslu á ađ umrćdd uppbygging taki mikiđ miđ af umhverfi sínu og nágrenni og ađ metnađur verđi tryggđur í ásýnd, hönnun og ađkomu.


87. fundur 2007
Hádegismóar, breyting á deiliskipulagi
Lögđ fram drög ađ tillögu Hornsteina ađ breytingu á deiliskipulagi Hádegismóa, dags. 16. mars 2007. Einnig lagt fram bréf borgarstjóra, dags. 18. janúar 2007, um ađ skipulags- og byggingarsviđi verđi faliđ ađ breyta deiliskipulagi í Hádegismóum.
Vísađ til umsagnar umhverfissviđs og framkvćmdasviđs vegna tillagna ađ umferđartengingum.