Laugardalur, Ţróttur

Verknúmer : SN070035

221. fundur 2008
Laugardalur, Ţróttur, breyting á deiliskipulagi, uppbygging vallarmála
Ađ lokinni auglýsingu er lagt fram ađ nýju erindi Knattspyrnufélagsins Ţróttar, dags. 12. desember 2006 um breytingu á deiliskipulagi Ţróttarsvćđis í Laugardal samkv. međfylgjandi uppdrćtti dags. í október 2007.
Einnig eru lögđ fram bréf sviđsstjóra ÍTR, dags. 16. janúar 2007, og bréf Íţrótta og tómstundaráđs, dags. 23. nóvember 2007. Tillagan var auglýst frá 25. júní til og međ 6. ágúst 2008. Engar athugasemdir bárust.
Samţykkt međ vísan til heimilda í viđauka um embćttisafgreiđslur skipulagsstjóra viđ samţykkt um stjórn Reykjavíkurborgar.

140. fundur 2008
Laugardalur, Ţróttur, breyting á deiliskipulagi, uppbygging vallarmála
Lagt fram bréf borgarstjóra, dags. 19. júní 2008 vegna samţykktar borgarráđs s.d. á bókun skipulagsráđs frá 11. s.m. um auglýsingu á tillögu ađ breyttu deiliskipulagi Ţróttarsvćđis í Laugardal.


138. fundur 2008
Laugardalur, Ţróttur, breyting á deiliskipulagi, uppbygging vallarmála
Á fundi skipulagsstjóra 6. júní 2008 lagt fram bréf sviđsstjóra ÍTR, dags. 16. janúar 2007, varđandi erindi Knattspyrnufélagsins Ţróttar, dags. 12. desember 2006 um breytingu á deiliskipulagi Ţróttarsvćđis í Laugardal. Einnig er lagt fram bréf Íţrótta og tómstundaráđs, dags. 23. nóvember 2007 ásamt uppdrćtti dags. október 2007.

Samţykkt ađ auglýsa framlagđa tillögu.
Vísađ til borgarráđs.


212. fundur 2008
Laugardalur, Ţróttur, breyting á deiliskipulagi, uppbygging vallarmála
Lagt fram bréf sviđsstjóra ÍTR, dags. 16. janúar 2007, varđandi erindi Knattspyrnufélagsins Ţróttar, dags. 12. desember 2006 um breytingu á deiliskipulagi Ţróttarsvćđis í Laugardal. Einnig er lagt fram bréf Íţrótta og tómstundaráđs, dags. 23. nóvember 2007 ásamt uppdrćtti dags. október 2007.
Vísađ til skipulagsráđs.

136. fundur 2008
Laugardalur, Ţróttur, breyting á deiliskipulagi, uppbygging vallarmála
Á fundi skipulagsfulltrúa 2. febrúar 2007 var lagt fram bréf sviđsstjóra ÍTR, dags. 16. janúar 2007, varđandi erindi Knattspyrnufélagsins Ţróttar, dags. 12. desember 2006. Einnig er lagt fram bréf Íţrótta og tómstundaráđs, dags. 23. nóvember 2007 ásamt uppdrćtti dags. október 2007.


Ráđiđ gerir ekki athugasemdir viđ unnin verđi tillaga á breytingu á deiliskipulagi Laugardals í samrćmi viđ erindiđ, en beinir ţví til ÍTR ađ samhliđa breytingunni verđi látin fara fram athugun á ţví hvort ekki sé unnt ađ stćkka ţađ svćđi innan athafnasvćđis Ţróttar sem er ekki er afgirt. Ráđiđ leggur áherslu á ađ tillagan sé ađ öllu leyti í samrćmi viđ ţau markmiđ sem sett hafa veriđ viđ heildarendurskođun á deiliskipulagi Laugardals.

210. fundur 2008
Laugardalur, Ţróttur, breyting á deiliskipulagi, uppbygging vallarmála
Á fundi skipulagsfulltrúa 2. febrúar 2007 var lagt fram bréf sviđsstjóra ÍTR, dags. 16. janúar 2007, varđandi erindi Knattspyrnufélagsins Ţróttar, dags. 12. desember 2006 sem íţrótta- og tómstundaráđ vísađi til umsagnar skipulags- og byggingarsviđs á fundi sínum 12. janúar 2007. Lagt fram ađ nýju ásamt bréfi Íţrótta og tómstundaráđs, dags. 23. nóvember 2007 ásamt uppdrćtti dags. október 2007.


Vísađ til skipulagsráđs.

134. fundur 2008
Laugardalur, Ţróttur, breyting á deiliskipulagi, uppbygging vallarmála
Á fundi skipulagsfulltrúa 2. febrúar 2007 var lagt fram bréf sviđsstjóra ÍTR, dags. 16. janúar 2007, varđandi erindi Knattspyrnufélagsins Ţróttar, dags. 12. desember 2006 sem íţrótta- og tómstundaráđ vísađi til umsagnar skipulags- og byggingarsviđs á fundi sínum 12. janúar 2007. Lagt fram ađ nýju ásamt bréfi Íţrótta og tómstundaráđs, dags. 23. nóvember 2007 ásamt uppdrćtti dags. október 2007.


Kynnt.
Frestađ.


208. fundur 2008
Laugardalur, Ţróttur, breyting á deiliskipulagi, uppbygging vallarmála
Á fundi skipulagsfulltrúa 2. febrúar 2007 var lagt fram bréf sviđsstjóra ÍTR, dags. 16. janúar 2007, varđandi erindi Knattspyrnufélagsins Ţróttar, dags. 12. desember 2006 sem íţrótta- og tómstundaráđ vísađi til umsagnar skipulags- og byggingarsviđs á fundi sínum 12. janúar 2007. Lagt fram ađ nýju ásamt bréfi Íţrótta og tómstundaráđs, dags. 23. nóvember 2007 ásamt uppdrćtti dags. október 2007.
Vísađ til skipulagsráđs.

150. fundur 2007
Laugardalur, Ţróttur, breyting á deiliskipulagi, uppbygging vallarmála
Lagt fram bréf sviđsstjóra ÍTR, dags. 16.01.07, varđandi erindi Knattspyrnufélagsins Ţróttar, dags. 12.12.06 sem íţrótta- og tómstundaráđ vísađi til umsagnar skipulags- og byggingarsviđs á fundi sínum 12.01.07.
Vísađ til umsagnar umhverfisstjóra.