Skipulagsráð
Verknúmer : SN070032
81. fundur 2007
Skipulagsráð,
Lagt fram bréf borgarstjóra, dags. 16. janúar 2007, vegna samþykktar borgarstjórnar s.d. að Stefán Benediktsson taki sæti í skipulagsráði frá og með 1. febrúar 2007 í stað Oddnýjar Sturludóttur, sem beðist hefur lausnar. Jafnframt var samþykkt að Dofri Hermannsson taki sæti varamanns í skipulagsráði frá og með sama tíma í stað Stefáns Benediktssonar.