Háskóli Íslands

Verknúmer : SN060783

88. fundur 2007
Háskóli Íslands, breyting á deiliskipulagi Háskólatorgs 2
Ađ lokinni auglýsingu er lögđ fram tillaga Teiknistofu arkitekta Gylfi Guđjónsson og félagar ehf., dags. 5. desember 2006, ađ breytingu á deiliskipulagi Háskóla Íslands vegna Háskólatorgs 2 sem gerir m.a. ráđ fyrir hćkkun úr tveimur hćđum í ţrjár hćđir. Auglýsingin stóđ yfir frá 7. febrúar til 21. mars 2007. Engar athugasemdir bárust.
Samţykkt međ vísan til 12. gr. samţykktar fyrir skipulagsráđ, sbr. b-liđ 2. gr. viđauka 2.4 viđ samţykkt um stjórn Reykjavíkurborgar um embćttisafgreiđslur skipulagsfulltrúa.

83. fundur 2007
Háskóli Íslands, breyting á deiliskipulagi Háskólatorgs 2
Lagt fram bréf borgarstjóra, dags. 1. febrúar 2007, vegna samţykkt borgarráđs s.d. á afgreiđslu skipulagsráđ 17. s.m., varđandi auglýsingu ađ breytingu á deiliskipulagi Háskóla Íslands vegna Háskólatorgs 2.


146. fundur 2007
Háskóli Íslands, breyting á deiliskipulagi Háskólatorgs 2
Lögđ fram tillaga Teiknistofu arkitekta Gylfi Guđjónsson og félagar ehf., dags. 5.12.06, ađ breytingu á deiliskipulagi Háskóla Íslands vegna Háskólatorgs 2 sem gerir m.a. ráđ fyrir hćkkun úr tveimur hćđum í ţrjár hćđir.
Vísađ til skipulagsráđs.

80. fundur 2007
Háskóli Íslands, breyting á deiliskipulagi Háskólatorgs 2
Lögđ fram tillaga Teiknistofu arkitekta Gylfi Guđjónsson og félagar ehf., dags. 5. desember 2006, ađ breytingu á deiliskipulagi Háskóla Íslands vegna Háskólatorgs 2 sem gerir m.a. ráđ fyrir hćkkun úr tveimur hćđum í ţrjár hćđir.
Samţykkt ađ auglýsa framlagđa tillögu.
Vísađ til borgarráđs.


145. fundur 2006
Háskóli Íslands, breyting á deiliskipulagi Háskólatorgs 2
Lögđ fram tillaga Teiknistofu arkitekta Gylfi Guđjónsson og félagar ehf., dags. 5.12.06, ađ breytingu á deiliskipulagi Háskóla Íslands vegna Háskólatorgs 2.
Frestađ. Umsćkjandi leggi fram frekari gögn um notkun, bílastćđaţörf auk skýringamynda.