Úlfarsfell

Verknúmer : SN060733

172. fundur 2009
Úlfarsfell, skíðahús
Á fundi skipulagsstjóra 13. júlí 2007 var lagt fram bréf borgarstjóra, dags. 19. júní 2007, varðandi samþykkt borgarráðs frá 14. s.m. að vísa umsókn formanns og stjórnarformanns Skíðasambands Íslands, dags. 11. júní 2007, um lóð í hlíðum Úlfarsfells til byggingar á skíðahúsi til skipulagsráðs.

Skipulagsráð vísar erindinu til forsagnarvinnu um miðsvæðið í Úlfarsárdal.

Fulltrúi Vinstri hreyfingarinnar græns framboðs; Svandís Svavarsdóttur og fulltrúar Samfylkingarinnar Stefán Benediktsson, og Björk Vilhelmsdóttir sátu hjá við afgreiðslu málsins og óskuðu bókað: "Fulltrúar Vinstri grænna og Samfylkingar hafa miklar efasemdir um að vísa erindinu til forsagnarvinnu við þau ytri skilyrði sem nú ríkja. Tímasetningin orkar verulega tvímælis og eru jafnframt settir fullir fyrirvarar við afstöðu til málsins á síðari stigum.

Fulltrúar Sjálfstæðisflokksins Júlíus Vífill Ingvarsson , Ragnar Sær Ragnarsson og fulltrúi framsóknarflokksins Stefán Þór Björnsson óskuðu bókað: Umsókn stjórnarformanns Skíðasambands Íslands, dags. 11. júní 2007, var vísað frá borgarráði til skipulagsráðs14. júlí sama ár. Þessu erindi hefur ekki enn verið svarað. Í byrjun þessa mánaðar var óskað eftir því að erindið fengið afgreiðslu. Ekki er tekin efnisleg afstaða til umsóknarinnar á þessum fundi skipulagsráðs en því er vísað inn í forsagnarvinnu um miðsvæði í Úlfarsárdal. Erindi Skíðasambandsins kemur aftur fyrir ráðið þegar það hefur fengið faglega umfjöllun og þá verður tekin efnisleg afstaða til þess.



251. fundur 2009
Úlfarsfell, skíðahús
Á fundi skipulagsstjóra 13. júlí 2007 var lagt fram bréf borgarstjóra, dags. 19. júní 2007, varðandi samþykkt borgarráðs frá 14. s.m. að vísa umsókn formanns og stjórnarformanns Skíðasambands Íslands, dags. 11. júní 2007, um lóð í hlíðum Úlfarsfells til byggingar á skíðahúsi til skipulagsráðs. Erindinu var vísað til umfjöllunar umhverfisstjóra skipulags- og byggingarsviðs og er nú lagt fram að nýju.
Kynna formanni skipulagsráðs.

115. fundur 2007
Úlfarsfell, skíðahús
Á fundi skipulagsstjóra 13. júlí 2007 var lagt fram bréf borgarstjóra, dags. 19. júní 2007, varðandi samþykkt borgarráðs frá 14. s.m. að vísa umsókn formanns og stjórnarformanns Skíðasambands Íslands, dags. 11. júní 2007, um lóð í hlíðum Úlfarsfells til byggingar á skíðahúsi til skipulagsráðs. Erindinu var vísað til umfjöllunar umhverfisstjóra skipulags- og byggingarsviðs og er nú lagt fram að nýju.
Frestað.

187. fundur 2007
Úlfarsfell, skíðahús
Á fundi skipulagsstjóra 13. júlí 2007 var lagt fram bréf borgarstjóra, dags. 19. júní 2007, varðandi samþykkt borgarráðs frá 14. s.m. að vísa umsókn formanns og stjórnarformanns Skíðasambands Íslands, dags. 11. júní 2007, um lóð í hlíðum Úlfarsfells til byggingar á skíðahúsi til skipulagsráðs. Erindinu var vísað til umfjöllunar umhverfisstjóra skipulags- og byggingarsviðs og er nú lagt fram að nýju.
Kynna formanni skipulagsráðs.

171. fundur 2007
Úlfarsfell, skíðahús
Lagt fram bréf borgarstjóra, dags. 19. júní 2007, varðandi samþykkt borgarráðs frá 14. s.m. að vísa umsókn formanns og stjórnarformanns Skíðasambands Íslands, dags. 11. júní 2007, um lóð í hlíðum Úlfarsfells til byggingar á skíðahúsi til skipulagsráðs.
Vísað til umsagnar umhverfisstjóra skipulags- og byggingarsviðs.

100. fundur 2007
Úlfarsfell, skíðahús
Lagt fram bréf borgarstjóra, dags. 19. júní 2007, varðandi samþykkt borgarráðs frá 14. s.m. að vísa umsókn formanns og stjórnarformanns Skíðasambands Íslands, dags. 11. júní 2007, um lóð í hlíðum Úlfarsfells til byggingar á skíðahúsi til skipulagsráðs.
Vísað til meðferðar embættis skipulagsstjóra.

170. fundur 2007
Úlfarsfell, skíðahús
Lagt fram bréf borgarstjóra, dags. 19. júní 2007, varðandi samþykkt borgarráðs frá 14. s.m. að vísa umsókn formanns og stjórnarformanns Skíðasambands Íslands, dags. 11. júní 2007, um lóð í hlíðum Úlfarsfells til byggingar á skíðahúsi til skipulagsráðs.
Kynna formanni.