Félagsbústaðir
Verknúmer : SN060725
74. fundur 2006
Félagsbústaðir, lóðaumsóknir
Lagt fram bréf borgarstjóra, dags. 3. nóvember 2006, ásamt bréfi framkvæmdastjóra Félagsbústaða h.f., dags. 24. október 2006, þar sem sótt er um úthlutun lóða fyrir fjölbýlishús við Vallarás og Spöngina til fjölgunar leiguíbúða. Borgarráð felur skipulagssviði að vinna við gerð deiliskipulags á reitnum.
140. fundur 2006
Félagsbústaðir, lóðaumsóknir
Lagt fram bréf borgarstjóra, dags. 03.11.06, ásamt bréfi framkvæmdastjóra Félagsbústaða h.f., dags. 24.10.06, þar sem sótt er um úthlutun lóða fyrir fjölbýlishús við Vallarás og Spöngina til fjölgunar leiguíbúða. Borgarráð felur skipulagssviði að vinna við gerð deiliskipulags á reitnum.
Kynna formanni skipulagsráðs.